Stundum atvikast þetta svona í búðinni
Alltaf, um leið og ég er komin inní matvörubúð, bara umleið og ég er búin að taka körfu og komin inn fyrir hliði fer ég á einskonar átópælot. Ég dett út svolítið og er eiginlega ekki með alvöru rænu, get eiginlega ekki haldið uppi samræðum OG týnt vörur í körfu. Þessvegna eru innkaupalistar mjög mikilvægir,