Þú ert hér: Forsíða | Eiginmaðurinn

Ef fólk bara vissi hvað Eiginmaðurinn er að gera í vinnunni

Eiginmaðurinn er yfirkokkur á stað hér í borg þar sem borinn er fram svo hipp og kúl matur að gestirnir ráða sér varla. Allir að tala um þetta og veitingastaðir í sama flokki koma, óboðnir, og ræna matseðlinum og kópera allt frá rúgbrauðssúpunni sem borin er fram í handgerðri leirskál til myndanna sem settar eru

Man ekki fegurri fífil og svo er heitt hérna

Nú þá er afmælishrynunni lokið þetta árið og við bíðum spennt eftir að fá að eiga afmæli aftur á næsta ári. Bjútíbína og Eiginmaðurinn áttu afmæli þann 15. júlí, svona fyrir þá sem ekki vita, við hjónakornin eigum brúðkaupsafmæli þann 16.júlí, eiginlega eigum við sambands afmæli þá líka. Það er leðurbrúðkaupsafmæli.. við klæddumst þessvegna leðri

Eins og þrjátíuogsjöára

Afmæli, afmæli, afmæli. Við erum rosalega sjóuð í að eiga afmæli. Eiginmaðurinn var til dæmis að eiga sitt 37unda í dag, hann er orðinn svakalega góður í því.

Bjútíbína átti hinsvegar sinn fyrsta afmælisdag í dag. Hún hefur aldrei átt afmæli áður, en stóð sig eins og hetja. Eiginlega stóðu hún og Eiginmaðurinn sig skemmtilega vel.

Meðan

2015-05-19T12:49:22+02:0015. júlí 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , |0 Comments

Grænt og fleira

Það verða öll börn að fá myndir af sér. Ég hef tekið óhemju magn af myndum af börnunum. Hef fengið þá snilldar hugmynd að setja hvert ár af þessu bloggi í bók og prenta. Kannski var ég búin að nefna það, en mér gengur hægt í að láta það gerast. Ó svo margt annað sem