Trampólín, síðasta skólaárið byrjað, ég í kokkafötum og fleira

2016-08-09 07.42.27

Og þá á ég barn í síðasta bekk í grunnskóla. Hér heitir sá bekkur 9.bekkur. Hann á að sækja um framhaldsnám núna rétt eftir áramót. Honum fannst hvorki töff né kúl að ég hafi viljað taka mynd af  honum á fyrsta skóladeginum á síðasta ári

Góðir hálsar. Ég grínast ekki!

Ég hef alltaf verið hrifin af því sem ég kalla “random daga” eða “tilfallandi daga”.. eða kannski “tilfellu dagar”..

Random dagur er dagur þar sem þú vaknar á morgnana, ert að fara að gera bara það sem þú gerir alltaf, gerir það jafnvel líka í smástund en ákveður síðan, eins og við á þessum fína laugardegi

2017-01-17T13:55:12+01:0019. maí 2016|Categories: Ferðir út af húsi|Tags: , , |2 Comments
Go to Top