Þú ert hér: Forsíða | Afmæli

Sprengjan í mörgum myndum

Í tilefni af afmæli eldri dóttur okkar þá er ekki úr vegi að skoða hana aðeins. Þó svo að ég hafi verið 3 vikur að koma mér að því að skrifa póstinn þá er 21. október samt smá tengdur henni. Hún átti nefnilega að koma í heiminn 21.október. Hún kom því 3 vikum “of snemma”

2017-01-17T13:55:11+01:0021. október 2016|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Aðgerðarlausir sunnudagar og inngróið hár

Eftir afmælisdaginn góða, þar sem ég leyfði mér að slaka á, vera óstíf, skemmtileg og þýð í samskiptum við hina og leyfði mér í þennan 1/365 af árinu að hugsa ekki um áhyggjur alheimsins, vaknaði ég svo leiðinleg að ég bara var að hugsa um að rífa upp hurðina, rjúka út og skilja sjálfa mig

2016-07-18T20:44:30+02:0018. júlí 2016|Categories: Pælingar|Tags: , , |0 Comments

3 og 39 ára

Þau eiga afmæli í dag feðginin. Hún er 3 ára og ekki lítið búin að hlakka til. Hvonooo ha je föðsesdei? 15 ljuli.

Spenningurinn var svo mikill að hún neitaði að borða morgunmatinn, stóð fast á því að hún ætti að borða kökuna sem við fórum með í leikskólann, um leið og hún kæmi þangað. Ætlaði

2017-01-17T13:55:12+01:0015. júlí 2016|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |1 Comment

Agúrkuplanta með hendur og pælingar um afmæli

Hér höfum við agúrkuplöntu í gróðurhúsinu á svölunum sem heldur sér í næsta staur svo hún detti ekki um koll. Það er ekki að spyrja að því. Frekar töff hönnun hja Fröken Náttúru.

Ágætis dagur eftir glataða nótt. Hef legið á gólfinu með þvottasvamp að skrúbba upp skít síðustu 2 vikna. Já, það s.s endaði þannig

2016-07-09T20:45:37+02:009. júlí 2016|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |0 Comments

Afmæli, afmæli og heimsókn

Eins og ljóst er þá liðu óvart þrjár vikur án þess að ég tæki eftir því. Og er hér þessvegna yfirferð yfir daga sem eru löngu liðnir.

Vort ungmenni tók skref nær fullorðinslífinu þann 24.apríl.. eins og ár hvert á þessum degi. Hann er offissíallí orðinn hærri en við, notar stærri skó en ég er ennþá

2017-01-17T13:55:12+01:007. maí 2016|Categories: Ferðir út af húsi, Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Afmælisdagaröðin

Það eru afmælisdagar. Á þessum tíma árs erum við svo ausin hamingju- og velfarnaðaróskum að við bara fljúgum um á bleiku vel fóðruðu skýi.

Þetta byrjaði allt árið 1977 þegar Eiginmaðurinn fæddist. Tveimur árum og tveimur dögum síðar kom sannkallaður gullmoli í heiminn (ég). 36 mínus 14 árum og mínus einum degi eftir að gullmolinn kom í

2017-01-17T13:55:16+01:0017. júlí 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Haustsögur

Mér finnst ég oft lifa ótrúlega óspennandi lífi. Afar sjaldan, eða bara ekki í neinu partý, aldrei niðrí bæ eftir klukkan 15 á daginn. Hef aldrei neinar svakalegar sögur af djamminu að segja eða neinar sögur af eiginlega einu né neinu krassandi.

Mér hefur síðan lengi fundist ég ótrúlega boring eitthvað og lítilfjörleg og það líf

2017-01-17T13:55:19+01:0029. október 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , , |Slökkt á athugasemdum við Haustsögur

12 ára Sprengja

Sprengja-12-ara

Þessi varð 12 ára í fyrradag. 12 ára. Ég varð álíka hissa fyrir einu og hálfu ári þegar þá Búnglingurinn varð 12 ára. Hvernig geta svona hlutir verið að koma manni á óvart ár eftir ár?

Við héldum hér át-dag af tilefninu og svo verður stelpupartý hér

2017-01-17T13:55:20+01:007. október 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |2 Comments

Man ekki fegurri fífil og svo er heitt hérna

Nú þá er afmælishrynunni lokið þetta árið og við bíðum spennt eftir að fá að eiga afmæli aftur á næsta ári. Bjútíbína og Eiginmaðurinn áttu afmæli þann 15. júlí, svona fyrir þá sem ekki vita, við hjónakornin eigum brúðkaupsafmæli þann 16.júlí, eiginlega eigum við sambands afmæli þá líka. Það er leðurbrúðkaupsafmæli.. við klæddumst þessvegna leðri

Eins og þrjátíuogsjöára

Afmæli, afmæli, afmæli. Við erum rosalega sjóuð í að eiga afmæli. Eiginmaðurinn var til dæmis að eiga sitt 37unda í dag, hann er orðinn svakalega góður í því.

Bjútíbína átti hinsvegar sinn fyrsta afmælisdag í dag. Hún hefur aldrei átt afmæli áður, en stóð sig eins og hetja. Eiginlega stóðu hún og Eiginmaðurinn sig skemmtilega vel.

Meðan

2015-05-19T12:49:22+02:0015. júlí 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , |0 Comments

Vidjóblogg!

Vidjóblogg! Ég sá fítus í símanum mínum þar sem ég gegnum wordpress appið ég get tekið vidjó! Nú verður ekki aftur snúið. Ég get að vísu ekkert upplódað vidjóinu frá símanum svo ég þarf að setja það í tölvuna fyrst, svo á youtube og svo hingað inn.

En allt fyrir ykkur!

Ég

2017-01-17T13:55:24+01:0025. apríl 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |0 Comments

24.apríl, einn af mínum uppáhalds dögum

Ég hafði hugsað mér að vera duglegri að setja inn afmæliskveðjur á bloggdagbókina mína. Ég fór reyndar mjög ítarlega yfir ágæti allra sem eiga afmæli um árið og finnst það algjörlega ennþá um lýðinn.

Fyrst ber að nefna móður mína, en hún átti afmæli í gær, 23. apríl. Ég hafði, eins og fyrr segir, tekið saman

2017-01-17T13:55:30+01:0024. apríl 2013|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

AFMÆLI NÁLGAST, ALLIR Í VIÐBRAGÐSSTÖÐU.

Afmælisgjafalisti Sprengjunnar fyrir 9 ára afmælið hljóðar svona:

  • Föt
  • Skó
  • Pennaveski og blýantar. Pennaveski eins og sjá má hér, svona með bare rennilás ofaná er rétta gerðin en ekki þessi týpa hér.
  • Bangsi (stafað bensi)
  • Sylvenien (ég veit ekki hvað það er eða hvort það er skrifað svona)
  • Stelpu
2017-01-17T13:55:34+01:0024. september 2011|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Afmæli á afmæli ofan

Bryndís systir mín á afmæli í dag. Í því tilefni (það er eins og ég hafi ekkert að gera annað en að blogga, það er ekki satt, ég sit við þetta sveitt á milli annarra mikilvægra verkefna bara fyrir lesendur mína..brabra)
Hér er Bryndís þegar það var ennþá teppi á Melhaganum..já og gott
2017-01-17T13:55:51+01:007. október 2007|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |3 Comments

Afmælisveislan sem blásið var till

Það var mikið fjör hér í gær. Mér tókst (þó ég segi sjálf frá) að gera ágætisveitingar fyrir börn. Ég er ekki að segja að það hafi ekki kostað átök…hér fyrir neðan er mynd af afmælisbarninu og gestum þess, það komu allir íslensku krakkarnir í blokkunum og svo ein íslensk frá leiskólanum.
2017-01-17T13:55:51+01:007. október 2007|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |1 Comment