Þú ert hér: Forsíða | Prjón

Sikksakk prjón

Föður mínum sennilega til mikillar ánægju eru hér nýjar prjónaleiðbeiningar, eftir að verða örugglega meira en árshlé á þeirri iðju. En ég meina, það þarf að vera pláss fyrir allt sem er að veltast um í hausnum á mér á þessu bloggi, líka prjón.

Ég er alltaf með eindæmum ringluð í hvað á að þýða hin

2017-01-17T13:55:11+01:0011. janúar 2017|Categories: Prjón|Tags: , |0 Comments

Sérpantaðir ullarsokkar

Um daginn fékk ég pöntun á tvo ullarsokka. Þeir voru handa ömmu og afa ungs manns, sem býr hér í Kóngsins, en amma hans og afi búa í Noregi. Ég veit ekki hvort þau eru norsk, en hann valdi að litirnir ættu að vera litirnir í norska og íslenska fánanum, s.s hvítur, blár og rauður.

Þar

2016-12-24T09:32:03+01:0026. desember 2016|Categories: Prjón|0 Comments

Garðaprjón

Garðaprjón

Dömur mínar og herrar! Ég kynni hér garðaprjón, afar erfið tækni sem aðeins færustu prjónarar ráða við!

Djók. Það er lítið mál að prjóna garðaprjón og flest höfum við prufað það á einum eða öðrum tímapunkti í okkar skólagöngu. Ég man mjög vel eftir mínum handavinnukennara í Melaskóla forðum daga og græna kettinum sem við vorum

2017-01-26T22:09:49+01:0027. apríl 2015|Categories: Prjón|Tags: , |0 Comments

Erfinginn – Arvingen á íslensku

Erfinginn

Eitt af verkefnunum sem ég byrjaði nú í byrjun árs er ponsjópeysugjörningurinn sem ber nafnið Arvingen. Hér í Danmörku er uppskriftin geysilega vinsæl og varla hægt að kalla sig prjónara nema hafa haft Erfingjann á prjónunum.

Erfingjann má sjá í dönsku þáttunum Arvingerne, á Gro sem er ein af

2017-03-07T09:44:54+01:0027. janúar 2015|Categories: Prjón|Tags: , , , |14 Comments

Prjónuð hjörtu

Prjónuð hjörtu

Ferlega sæt prjónuð hjörtu! Þau eru prjónuð í einu samfelldu stykki og til þess að það sé hægt að forma hjartað eru notaðar styttar umferðir. Þetta gæti verið fullkomið verkefni til þess að æfa styttar umferðir, eða sér til gamans, ég skemmti mér a.m.k konunglega við að prjóna