Ef fólk bara vissi hvað Eiginmaðurinn er að gera í vinnunni

Eiginmaðurinn er yfirkokkur á stað hér í borg þar sem borinn er fram svo hipp og kúl matur að gestirnir ráða sér varla. Allir að tala um þetta og veitingastaðir í sama flokki koma, óboðnir, og ræna matseðlinum og kópera allt frá rúgbrauðssúpunni sem borin er fram í handgerðri leirskál til myndanna sem settar eru