Pælingar um tímann

Reyndar er tíminn ekki til, svona í hinu stærra samhengi. Tíminn er manngerð mælieining og tíminn er afstæður. Tíminn er ekki til hjá Alheiminum tildæmis, því allt er að gerast núna, allt er að gerast í einu. Yfirgripismikil pæling, ég veit. Samt satt.

Er í lagi fyrir mig að breyta tímanum. S.s ákveða sjálf hvaða klukku