Þú ert hér: Forsíða | Lífið og tilveran

Það sem gerist oft í lífinu

Það er margt sem gerist oft í lífinu. Nú gætum við þurft að þrátta um hvort ef eitthvað gerist tvisvar að það sé oft. En til tíðinda hefur dregið í Skrúðvangi. Þar búa núna 15 hænur. Þú manst.. þarna um árið í Keflavík, þá áttum við líka hænur. Þær voru bara þrjár og bjuggu í

2019-09-05T10:51:02+02:005. september 2019|Flokkar: Lífið og tilveran|0 skilaboð

Hárið

Hár hefur alltaf verið stór partur af mínu lífi. Fyrst og fremst vegna þess hve mikið af því ég sjálf skarta á eigin höfði. Þá erum við auðvitað fjölskyldan frekar loðin. Hár er svo mikill partur af mínu lífi að ég hef skrifað um það ótal pósta hér á þetta vinsæla blogg.

Sem dæmi:

2019-05-10T10:56:37+02:0010. maí 2019|Flokkar: Lífið og tilveran|Efnistök: |0 skilaboð

Vorið komið

Mér skilst að það sé komið vor. Svo segja allavegana fuglarnir hér allt um kring, skítafílan í sveitunum og sprússandi gott veður hér í fyrradag, á sumardaginn fyrsta og í gær og í dag. Þrír heilir dagar og veðurspáin segir ekkert um neinn kulda fyrr en einhverntíma í næstu viku. Fyrir mér er þetta bara

2019-04-28T00:43:42+02:0028. apríl 2019|Flokkar: Lífið og tilveran|0 skilaboð

Jólafrí og Skrúðvangur – Jólavangur

Ég hef hafist handa við planið. PLANIÐ. Ætti að skrásetja þetta sem vörumerki, þetta er svo mikið plan. Ég s.s prentaði út mánaðardagatal í stærðinni A2, það er á 8 A4 blöðum (venjuleg stærð af blöðum) – ætlaði fyrst að hafa það A1 sem er helmingi stærra en A2, en sá svo að mér og

Ársbyrjun

Sofa klukkan 2 og vakna klukkan 10 hefur verið reglan í þessu fríi. Dásamlegt að eiga frí. Þó svo að það séu  mörg spennandi verkefni framundan sem ég get illa beðið eftir að byrja á, þá gæti ég svosem alveg verið í fríi í alveg heila viku í viðbót.

Skólarnir byrja á mánudag, skólaviðtöl á morgun

2019-01-04T02:16:55+02:004. janúar 2019|Flokkar: Lífið og tilveran|0 skilaboð

Herforinginn mjúki

Þó svo að litli Herforinginn sé sannkallaður herforingi með stóru F-i (fyrir frekja), er hann líka alveg svakalega mjúkur og indæll. Minnir mig á eitthvað.. … já! einmitt, hitt stúlkubarnið mitt.

Við hlustuðum á Emil í kattholti á leiðinni í leikskólann í morgun, mikið lifandis ósköp er Spotify góð hugmynd. Þegar við stigum út úr bílnum

2018-12-13T14:17:17+02:0013. desember 2018|Flokkar: Lífið og tilveran|0 skilaboð

Milljón

Við notuðum rétt tæplega milljón í bensín á síðastliðnu ári. S.s frá september 2017 til september 2018. Finnst þér það ekki S V A K A L E G T?

Svakalegt!

Þetta var bara bensín fyrir venjulega keyrslu fyrir okkur og nokkrar Reykjavíkurferðir. Við fórum s.s ekki hringinn í kringum Ísland með viðkomu í Kanada. Nei, bíllinn

2018-10-05T23:56:01+02:005. október 2018|Flokkar: Lífið og tilveran|0 skilaboð

Afleitt

Ég er kona með of mikið að gera. Mikið hvað mér þykir það orðið leiðinlegt og eiginlega er ég bara tilbúin á köflum að setjast í helgan stein og gera aldrei handak meir. Um daginn skar ég mig illa á úlnliði hægri handar, þurfti að sauma.

Það var ógeðslega vont.

Ég þurfti að taka því rólega í

2018-06-22T11:05:18+02:0022. júní 2018|Flokkar: Lífið og tilveran|0 skilaboð

Baunir í handakrikann?

Herforinginn er búin að vera óvenju pirruð. Orgar og gargar. Sennilega þreytt greyið.

Vorum þá eitthvað að eiga stund í sófanum. Hún rak þá augun í illa hirta handakrika mína og spurði hvað þetta eiginlega væri. Ég sagði henni eins og raunar er að fólk fái hár í handakrikann þegar það verður fullorðið.

“Er Sunneva með svona?”

2018-05-18T12:31:39+02:0018. maí 2018|Flokkar: Lífið og tilveran|0 skilaboð

Break-fast

Ég var bara núna rétt í þessu að fatta að enska orðið “Breakfast” þýðir bara að rjúfa föstu.. break fast.. þú veist, eftir að þú borðaðir ekkert alla nóttina. Auðvitað er alveg rökrétt að kalla fyrstu máltíð dagsins morgunmat, fyrsta máltíðin er oft borðuð á morgnana en ég vil frekar að þetta verði kallað fyrstimatur

2018-04-09T16:28:08+02:009. apríl 2018|Flokkar: Lífið og tilveran|Efnistök: |0 skilaboð

Píanó í hestakerru og smá ættfræði

Hér hefur auðvitað snjóað síðustu vikurnar. Auðvitað núna, þegar ég skrifa þetta er ekki arða af snjó eftir og fjöllin í kring bara hálfhvít. En maður lifandi það snjóaði! Við náttúrulega búin að vera lengi í stórborg erlendis, sagt til að leggja áherslu á að við höfum varla séð snjó, svona af nokkru viti, í

2018-03-02T10:28:03+02:002. mars 2018|Flokkar: Lífið og tilveran|0 skilaboð

10 pör af skóm, vatnsfólkið og bíræfinn hundur

Þetta gullfallega barn átti afmæli fyrr í þessum mánuði. Hann varð 12 ára. Það er kominn pínu pungur í hann. Eitthvað byrjaður að ibba gogg og svona, æfa sig í að standa á sínu, sem er gott auðvitað. Er ekki pínu fyndið hvað maður hugsar um unglingsárin sem einhverja tifandi tímasprengju? Mun hún springa? Er

Aðfangadagur þar sem aðföngin voru saumavél

Átti alveg svakalega góðan aðfangadag í faðmi tengdafjöllunnar. Héldum að Litli Herforinginn myndi algjörlega sprullast úr spenningi en hún gerði það ekki. Hún var auðvitað spennt en sver sig í ættirnar og lét á litlu bera. Þvílíkt flóð af jólapökkum.. við vorum rendar 9.

Allir fengu rosa flottar jólagjafir, bla bla bla – allir svaka glaðir

2017-12-25T13:29:26+02:0025. desember 2017|Flokkar: Lífið og tilveran|0 skilaboð

Leiðinlegur aðbíðu-pistill

Það er þá síðasti í aðbíðu hér á morgun og um leið aðfangadagur jóla. Heitir þetta aðfangadagur vegna þess að við notuðum allan desember og ef ekki fleiri mánuði til þess að viða að okkur aðföngum til þess að geta haldið þetta partý?

Finnst þér eins og það skíni í gegn að ég sé ekki jólabarn?

Það

2017-12-23T23:05:12+02:0023. desember 2017|Flokkar: Lífið og tilveran|0 skilaboð