Skrítin …

Leyndarmálið

Ég er eiginlega hálf móðguð að þið, æstir aðdáendur mínir, hafið ekki verið í bandi og lýst yfir forvitni ykkar yfir leyndarmálinu sem ég sagði ykkur frá að ég byggi yfir… hverskonar aðdáendur eruð þið eiginlega? Mér er spurn! Er þetta kannski útaf því að það er mígandi langt síðan

Continue Reading

Tékka inn

Bara aðeins að tékka inn mínir ástkæru áhangendur. Fyrir ykkur sko, svo þið fáið ekki svaka áhyggjur af því að sá brunnur  visku og hnyttni sem ég virðist búa yfir sé nú fyrir alvöru og lífstíð, tómur. Neinei krakkar mínir,  þetta er allt í ferli eins og meistari Guð segir, allt er

Continue Reading

Ber í borginni

Ég held að það sé komið haust krakkar, í alvöru! Í fyrradag ætlaði ég varla að trúa mínu eigins nefi þegar ég fann haustlykt í loftinu. Ekki svo áberandi lykt en var nóg til að ég fékk haust á tilfinninguna. Nóg um það. Við fórum að sækja Frumburðinn á völlinn

Continue Reading

Nýju augun mín

Allt í rétta átt í heilsunni og til að fagna því (eða til þess að staðfesta það) þá brá ég mér út af sófanum, út fyrir húsið og alla leið í metró niðurá Amagerbrogade. Beitan var nýju gleraugun mín. Ég hef sagt það hér áður held ég örugglega, en það

Continue Reading

Afsakið hlé – botnlangaaftaka

Muniði eftir því krakkar? “AFSAKIÐ HLÉ” á bláum sjónvarpsskjá í margar mínútur. 9 daga hlé á daglegu bloggi og ástæðan er ærin. Ég er einu líffæri fátækari því það sprakk í mér botnlanginn. Mér hefur liðið allt annað en vel. Að öðrum verkjum ólöstuðum þá var þetta minn versti verkur

Continue Reading

Vantar nafn á fyrirtækið

OK, krakkar! Hvernig er það eiginlega með sumarveðrið hér í Kóngsins köben? Ekkert að gerast! Alveg heitt og svona, en ekki nein sól og ekkert tækifæri til að skrópa í hversdeginum og hanga á ströndinni. Kannski sem betur fer því ég hef skú da nóg að gera.. en samt.. að

Continue Reading

3 og 39 ára

Þau eiga afmæli í dag feðginin. Hún er 3 ára og ekki lítið búin að hlakka til. Hvonooo ha je föðsesdei? 15 ljuli. Spenningurinn var svo mikill að hún neitaði að borða morgunmatinn, stóð fast á því að hún ætti að borða kökuna sem við fórum með í leikskólann, um

Continue Reading

Eldhús Eiginmannsins

Stundum tala ég aðeins of mikið um sjálfa mig hvað mér finnst. Aðeins of einhverf, sjálfhverf jafnvel innhverf. Þetta er s.s eldhús Eiginmannsins. Ég hef ennþá ekki gerst svo fræg að borða á Wulf og Konstali, þar sem hann ræður ríkjum. Ég hef hinsvegar borðað mat þaðan…og maður minn og

Continue Reading

Reðuleðuflefle

Þarna er Diddmundur í greiðslu, í hann var sett bæði gel og hársprey og svo blásið hárið aftur til að reyna að fá það til að vera einhvernveginn. Það er kannski ekki mígandi fyndið neitt við það. Það sem er fyndið er litla dýrið þarna fyrir aftan. Hún var að

Continue Reading

Dei taskan

Ég hef aldrei verið fyrir merkjavöru og ég hef heldur ekki getað fylgt straumnum, var t.a.m hvorki djúran djúran né vamm aðdáandi. Ég gat ekki Mæköl Djakkson og strákabönd gáfu mér grænar bólur. Ekki þar með sagt að ég hafi verið að gera í því að fara á móti straumnum,

Continue Reading

Englandsvej

Ég hugsa svo oft til þess hvað allt var æðislegt á Englandsvej, þar sem við bjuggum áður en við fluttum til Íslands 2011. Hafiði upplifað þetta? Eitthvað tímabil sem þið hugsið alltaf til baka til eins og allt hafi verið rétt og það verði aldrei í framtíðinni betra né eins.

Continue Reading