Ef fólk bara vissi hvað Eiginmaðurinn er að gera í vinnunni

Eiginmaðurinn er yfirkokkur á stað hér í borg þar sem borinn er fram svo hipp og kúl matur að gestirnir ráða sér varla. Allir að tala um þetta og veitingastaðir í sama flokki koma, óboðnir, og ræna matseðlinum og kópera allt frá rúgbrauðssúpunni sem borin er fram í handgerðri leirskál til myndanna sem settar eru

Typpi vs. píka – eldhúsumræður

Vegna þess að við höfum hafið framleiðslu á sápu vorum við að skoða internetið til innblásturs um hvernig sápur er hægt að gera. Auðvitað dúkkaði upp typpasápa og svo sekúndu seinna sápa sem var píka.

Ég er tepra og fannst bæði hallærislegt. Sagði þá Eiginmaðurinn að honum finndist svo merkilegt, því við komumst að því að

Go to Top