Nýtt ár, lakkríste og prjón 2016

Já. Ég hélt líka að ég myndi vera geggjað kokhraust eins og venjulega og fleygja því fram að ég væri svakalega mikið að fara að tæma skápana mína af allskonar drasli sem keypt hefur verið og ekkert gert úr, hillurnar að svigna undan þunganum… og svo myndi bara ekkert gerast.

Hér er listinn ef þú