Ber í borginni

Ég held að það sé komið haust krakkar, í alvöru! Í fyrradag ætlaði ég varla að trúa mínu eigins nefi þegar ég fann haustlykt í loftinu. Ekki svo áberandi lykt en var nóg til að ég fékk haust á tilfinninguna.

Nóg um það.

Við fórum að sækja Frumburðinn á völlinn á föstudaginn. Ég reyndi auðvitað að festa