Kúnst
Það er ákveðin kúnst að fara út með ungan hund í hálku. Þú sérð fyrir þér konu, snemma (mjög snemma) á fimmtugsaldri, í ljósbláum kuldagalla og í strigaskóm. Hálkan er afleiðing slabbs í fyrradag og
Snemma árs
Mál málanna. Árið 2020. Ég veit ekki með þig en þetta var eitt flóknasta ár í mínu lífi hingað til. Eins og fyrir svo marga! Hvað var/er eiginlega að gerast ? Ég er ekkert endilega
Einstaklingurinn
Ég er á móti orðinu einstaklingur. Ein - stak - lingur. Á þrjá vegu treður þetta orð uppá mann aðskilnaði. Ég er nokkuð sannfærð um að aðskilnaður sé ekki það sem mannveran þarf á þessum
Hvammstangabraut 7 – aftur
5. september síðastliðinn, þá á síðasta ári, þá var ég að tala um alla hlutina sem gerast oft í lífinu, þar á meðal er sú staðreynd að við fluttum aftur í sama hús og við
Það er óveður
Það er eiginlega ekki svo mörgum orðum um það að fara að það er búið að vera slæmt veður hér í mánuð eða meira. Langflestir komnir með nóg af því auðvitað. Ég get alltaf fundið
Það sem gerist oft í lífinu
Það er margt sem gerist oft í lífinu. Nú gætum við þurft að þrátta um hvort ef eitthvað gerist tvisvar að það sé oft. En til tíðinda hefur dregið í Skrúðvangi. Þar búa núna 15
Hárið
Hár hefur alltaf verið stór partur af mínu lífi. Fyrst og fremst vegna þess hve mikið af því ég sjálf skarta á eigin höfði. Þá erum við auðvitað fjölskyldan frekar loðin. Hár er svo mikill
Vorið komið
Mér skilst að það sé komið vor. Svo segja allavegana fuglarnir hér allt um kring, skítafílan í sveitunum og sprússandi gott veður hér í fyrradag, á sumardaginn fyrsta og í gær og í dag. Þrír
Jólafrí og Skrúðvangur – Jólavangur
Ég hef hafist handa við planið. PLANIÐ. Ætti að skrásetja þetta sem vörumerki, þetta er svo mikið plan. Ég s.s prentaði út mánaðardagatal í stærðinni A2, það er á 8 A4 blöðum (venjuleg stærð af
Ársbyrjun
Sofa klukkan 2 og vakna klukkan 10 hefur verið reglan í þessu fríi. Dásamlegt að eiga frí. Þó svo að það séu mörg spennandi verkefni framundan sem ég get illa beðið eftir að byrja á,