About Gudmundsdottir

Ég get ómögulega ábyrgst að þú ekki farir að gráta því þú hefur fengið svo mikinn aulahroll. Ég get heldur ekki ábyrgst að þú móðgist ekki eða pissir í buxurnar af hneykslan. .. ég ætla að skrifa flestum stundum bara það sem mér er hugleikið þá stundina. Ég hef síðan tröllatrú á því að fólk hafi rétt á, og geri það reyndar ótt og títt, að skipta um skoðun.

10 hugmyndir fyrir nýtingu garnafganga

Garnóhólistar eins og ég kannast sennilega vel við uppsafnaðan haug af afgangsgarni sem passa ekki beinlínis í neitt verkefni..eða hvað? Hvað er hægt að gera við alla þessa garnafganga?  Ég fann nokkrar hugmyndir og ákvað að deila þeim með þér á þessum ljúfa sunnudegi.

sailawayRoses

Lítill veggórói,

Allt uppi að keyra aftur

Eins gott að bloggið dó ekki bara. Ég hefði þurft að kaupa legstein og grafa það við viðhöfn. Syngja sálma og svoleiðis.

Hef verið að velta einu fyrir mér.

Það er formáli, eða útskýringar kannski frekar. Orðið ljós þýðir ljós, móðir þýðir móðir, danska orðið jord þýðir mold og danska orðið mor þýðir móðir.

Hið ástkæra ylhýra er,

2017-01-17T13:55:19+01:009. nóvember 2014|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Allt uppi að keyra aftur

Heklaður ömmuferningur

ommuferningur

Ömmuferningur er sennilega eitt það sem allir heklarar hafa prufað að hekla. Það er eitthvað undarlega róandi við taktinn í því að hekla ömmuferninga. Það er hægt að hekla þá á margan máta, litla, stóra, einlita, marglita, festa marga saman eða búa til risastórt teppi

2017-01-17T13:55:19+01:007. nóvember 2014|Categories: Hekl|Tags: |1 Comment

Haustsögur

Mér finnst ég oft lifa ótrúlega óspennandi lífi. Afar sjaldan, eða bara ekki í neinu partý, aldrei niðrí bæ eftir klukkan 15 á daginn. Hef aldrei neinar svakalegar sögur af djamminu að segja eða neinar sögur af eiginlega einu né neinu krassandi.

Mér hefur síðan lengi fundist ég ótrúlega boring eitthvað og lítilfjörleg og það líf

2017-01-17T13:55:19+01:0029. október 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , , |Slökkt á athugasemdum við Haustsögur

Ohh

rigningArna

 

Það er búið að vera rigning svolítið. Það er bara slæmt að einu leiti, en það er að það verður svo fjári dimmt inni hjá mér. Ég er búin að ákveða að kaupa loftljós. Meira að segja búin að finna mér eitt í eldhússvæðið. Það er

2017-01-17T13:55:20+01:0016. október 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |Slökkt á athugasemdum við Ohh

Nytjalist, handverk eða listaverk..

lifi-tuskan

Hönnun eða ekki hönnun. Það er misjafnt hvaða afstöðu fólk tekur til þess að ákveða í hvaða flokk t.d prjónuð lopapeysa eða hekluð tuska skuli sett, hvort um sé að ræða nytjalist, handverk eða listaverk (sjónlist).

Ætli lopapeysan sé hærra sett en tuskan? Myndi vera réttast að

2017-01-17T13:55:20+01:0015. október 2014|Categories: Hitt og þetta|0 Comments

Vangaveltur um manngæði í lesendabréfi

Ég fékk áhugaverða spurningu um daginn. Hún var skrifuð á pappír og ég hef kosið að kalla þetta að ég hafi fengið lesenda bréf. Ég er náttúrulega meistari í lífinu sjálfu og ekkert furðulegt að þetta hafi verið fyrsta lesenda bréfið mitt.. væntanlega af svakalega mörgum.

Eða kannski var þetta meira vangavelta en spurning. Reyndar var

2017-01-17T13:55:20+01:0013. október 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , , |Slökkt á athugasemdum við Vangaveltur um manngæði í lesendabréfi

Prjónuð hjörtu

Prjónuð hjörtu

Ferlega sæt prjónuð hjörtu! Þau eru prjónuð í einu samfelldu stykki og til þess að það sé hægt að forma hjartað eru notaðar styttar umferðir. Þetta gæti verið fullkomið verkefni til þess að æfa styttar umferðir, eða sér til gamans, ég skemmti mér a.m.k konunglega við að prjóna

2017-01-17T13:55:20+01:009. október 2014|Categories: Prjón|Tags: , , , |0 Comments

12 ára Sprengja

Sprengja-12-ara

Þessi varð 12 ára í fyrradag. 12 ára. Ég varð álíka hissa fyrir einu og hálfu ári þegar þá Búnglingurinn varð 12 ára. Hvernig geta svona hlutir verið að koma manni á óvart ár eftir ár?

Við héldum hér át-dag af tilefninu og svo verður stelpupartý hér

2017-01-17T13:55:20+01:007. október 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |2 Comments
Go to Top