Prjónuð hjörtu

Prjónuð hjörtu

Ferlega sæt prjónuð hjörtu! Þau eru prjónuð í einu samfelldu stykki og til þess að það sé hægt að forma hjartað eru notaðar styttar umferðir. Þetta gæti verið fullkomið verkefni til þess að æfa styttar umferðir, eða sér til gamans, ég skemmti mér a.m.k konunglega við að prjóna