Vettlinga- og sokkastærðir

Mér er verður oft hugsað til ömmu þegar ég prjóna sokka eða vettlinga og líka þegar ég klæði bæði börnin og sjálfa mig í vettlinga eða sokka. Það er auðvitað útaf því að nánast allir vettlingar og sokkar á heimilinu koma frá henni. Og sömu sögu hafa börnin hennar 6 og barnabörnin hennar 15 (+