Ömmuferningur rannsakaður

Hávísindaleg rannsókn á ömmuferningi - Fjárhúsið Garnverzlun

Ég gat ekki látið það vera að leggjast í heljarinnar (eða bara litla) rannsókn á hvað sé fallegast og hagkvæmast þegar  ömmuferningar eru heklaðir.

Ég gerði þrjár prufur á fagurbleikum ömmuferning. Ef þú hefur ekki heklað ömmuferning áður