Vangaveltur um manngæði í lesendabréfi

Ég fékk áhugaverða spurningu um daginn. Hún var skrifuð á pappír og ég hef kosið að kalla þetta að ég hafi fengið lesenda bréf. Ég er náttúrulega meistari í lífinu sjálfu og ekkert furðulegt að þetta hafi verið fyrsta lesenda bréfið mitt.. væntanlega af svakalega mörgum.

Eða kannski var þetta meira vangavelta en spurning. Reyndar var