Þú ert hér: Forsíða | Hitt og þetta

Lopapeysan búin

Ég sagði síðan frá því fyrir stuttu að ég ætlaði ekki að byrja á neinu fyrr en ég væri búin að ljúka við lopapeysu sem ég byrjaði á án þess að úthugsa munstrið fyrst. Ég setti mér líka þá reglu að ég mætti ekki byrja á neinu fyrr en ég væri búin með hana. Kannski

2017-01-17T13:55:16+01:006. júní 2015|Categories: Hitt og þetta|Tags: |0 Comments

Fljótfærnismistök í prjónaskapnum

Ó mig auma! Ég hef gert fljótfærnismistök. Eiginlega er það þannig að ég byrjaði að prjóna þessa lopapeysu en án þess að hafa úthugsað munstrið fyrst.

Nú er ég byrjuð með þetta þema, sem mér finnst vera fallegt, en ég get ekki fyrir mitt litla líf ákveðið hvernig ég á að halda áfram með þetta í

2017-01-17T13:55:17+01:0014. apríl 2015|Categories: Hitt og þetta|Tags: |0 Comments

Spurningar, svör og allt um PayPal og Ravelry

Bara útaf því að ég er búin að fá alveg húrrandi margar fyrirspurnir útaf Erfingja uppskriftinni, þá ætla ég að svara þeim nokkrum hér:

Pia Hernø er hönnuður uppskriftarinnar og selur þýðinguna á Ravelry. Maður fer þangað s.s og kaupir uppskriftina og fær upp möguleika á að hala uppskritinni niður á dönsku, ensku

2017-01-17T13:55:17+01:003. febrúar 2015|Categories: Hitt og þetta|Tags: , , |0 Comments

Vettlinga- og sokkastærðir

Mér er verður oft hugsað til ömmu þegar ég prjóna sokka eða vettlinga og líka þegar ég klæði bæði börnin og sjálfa mig í vettlinga eða sokka. Það er auðvitað útaf því að nánast allir vettlingar og sokkar á heimilinu koma frá henni. Og sömu sögu hafa börnin hennar 6 og barnabörnin hennar 15 (+

2017-01-17T13:55:19+01:005. nóvember 2014|Categories: Hitt og þetta|Tags: , , |0 Comments

Nytjalist, handverk eða listaverk..

lifi-tuskan

Hönnun eða ekki hönnun. Það er misjafnt hvaða afstöðu fólk tekur til þess að ákveða í hvaða flokk t.d prjónuð lopapeysa eða hekluð tuska skuli sett, hvort um sé að ræða nytjalist, handverk eða listaverk (sjónlist).

Ætli lopapeysan sé hærra sett en tuskan? Myndi vera réttast að segja

2017-01-17T13:55:20+01:0015. október 2014|Categories: Hitt og þetta|0 Comments