Þú ert hér: Forsíða | Hekl

Allt í kúlu

Það er hægt að gera ýmislegt fallegt með kúluhekli. Hér eru  nokkur dæmi um það og þar fyrir neðan eru leiðbeiningar um hvernig á að hekla kúlur.

 

KÚLUHEKL, LEIÐBEININGAR
Í þessu dæmi eru heklaðar kúlur í þéttri röð með bómullargarni og heklunál nr. 3.5, fram og til baka, þannig að úr verður stykki með kúlum á

2017-01-17T13:55:17+01:0024. janúar 2015|Categories: Hekl|Tags: , , |4 Comments

Heklaður ömmuferningur

ommuferningur

Ömmuferningur er sennilega eitt það sem allir heklarar hafa prufað að hekla. Það er eitthvað undarlega róandi við taktinn í því að hekla ömmuferninga. Það er hægt að hekla þá á margan máta, litla, stóra, einlita, marglita, festa marga saman eða búa til risastórt teppi úr

2017-01-17T13:55:19+01:007. nóvember 2014|Categories: Hekl|Tags: |1 Comment