Þú ert hér: Forsíða | kambgarn

Prjónuð kattaeyru fyrir Öskudaginn

Það eina sem þig vantar í öllum heiminum eru pottþétt prjónuð kattaeyru fyrir Öskudaginn? Er það ekki? Þá ertu komin/n á réttan stað!

Ég er hérna nefnilega með uppskrift að prjónuðum kattaeyrum og það tekur í mesta lagi klukkara að prjóna, sauma saman og festa við hárspöng. Gæti ekki verið heppilegra og hefði sennilega ekki getað komið sér

2017-01-17T13:55:17+01:0015. febrúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , , |0 Comments

Prjónuð hjörtu

Prjónuð hjörtu

Ferlega sæt prjónuð hjörtu! Þau eru prjónuð í einu samfelldu stykki og til þess að það sé hægt að forma hjartað eru notaðar styttar umferðir. Þetta gæti verið fullkomið verkefni til þess að æfa styttar umferðir, eða sér til gamans, ég skemmti mér a.m.k konunglega við að prjóna