Break-fast

Ég var bara núna rétt í þessu að fatta að enska orðið “Breakfast” þýðir bara að rjúfa föstu.. break fast.. þú veist, eftir að þú borðaðir ekkert alla nóttina. Auðvitað er alveg rökrétt að kalla fyrstu máltíð dagsins morgunmat, fyrsta máltíðin er oft borðuð á morgnana en ég vil frekar að þetta verði kallað fyrstimatur