Þú ert hér: Forsíða | hárið

Hárið

Hár hefur alltaf verið stór partur af mínu lífi. Fyrst og fremst vegna þess hve mikið af því ég sjálf skarta á eigin höfði. Þá erum við auðvitað fjölskyldan frekar loðin. Hár er svo mikill partur af mínu lífi að ég hef skrifað um það ótal pósta hér á þetta vinsæla blogg.

Sem dæmi:

2019-05-10T10:56:37+02:0010. maí 2019|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Hárburstinn

Hvar ætli allir pinnarnir sem vantar í hárburstann séu? Hér er hárburstinn bara notaður til að bursta hár, honum er ekki veifað um eða notaður sem kjöthamar. Hvenær detta pinnarnir úr og hvar eru þeir?

Grunar að heysátan á höfði mér sé geymslustaðurinn. Tók eftir því í morgun að ég get girt það niður í nærbuxurnar

2015-05-19T12:48:56+02:0021. mars 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |0 Comments