13 æðisleg handavinnublogg
Ég hef svo gaman að því að skoða handvinnublogg. Ég skoða mörg reglulega og fyllist innblæstri og vinnugleði við að sjá hvað aðrir eru að gera. Mig langar að deila með þér nokkrum af þeim sem ég fylgist með.
- Coco Rose Textiles
Fallegar líffsögur og hellingur af hekli. - Yarn
Eitt og annað… aftur!
Hvað ætli ég hafi skrifað marga pósta með fyrirsögninni „Eitt og annað“ ? En það er sumsé komið að yfirliti.
Þessi tvö. Haha, þau eru svo fyndin. Þessi lýður minn hefur verið með eindæmum duglegur síðustu vikur. Bara svona jákvæð (fyrir það mesta amk) og gengur vel
Búbúbla
Mig langar bara svo að vera manneskja sem tekst ætlunarverk sitt. Vera svona markmiðasetjari og ná markmiðunum. Vera góð í að skipuleggja tíma minn og fara að sofa ekki með allt í óreiðu í haus og geta ekki sofnað fyrir því hvað ég ætla að gera næsta dag.
Satt, ég hef sett markmið, eða ákveðinn ramma
Prjónuð kattaeyru fyrir Öskudaginn
Það eina sem þig vantar í öllum heiminum eru pottþétt prjónuð kattaeyru fyrir Öskudaginn? Er það ekki? Þá ertu komin/n á réttan stað!
Ég er hérna nefnilega með uppskrift að prjónuðum kattaeyrum og það tekur í mesta lagi klukkara að prjóna, sauma saman og festa við hárspöng. Gæti ekki verið heppilegra og hefði sennilega ekki getað komið sér
Þvottur
Ætli það sé raunhæft markmið fyrir 6 manna fjölskyldu, þar af eitt bleiubarn (ekki taubleiu) að þvo bara eina vél á dag?
Kynlíf í Metró
Já börnin góð. Ég er búin að hugsa um að skrifa í mína ástkæru dagbók (þetta blogg) í næstum mánuð, eða amk í heila viku. Það er mega erfitt að fá frið fyrir þessum lýð sem ég bý með til að gera nokkurn skapaðan hlut.
Ég: „má ég blogga“
Lýðurinn: „NEI“
Ég: „má ég fara ein á klósettið“
Lýðurinn:
Annar fjölskyldumeðlimur: Ættinginn
Ættinginn, sem er þynnri útgáfa af Erfingjanum er núna íslenskaður og kominn í sölu á Ravelry. Smelltu hér til að fara beint á uppskriftina á Ravelry.
Spurningar, svör og allt um PayPal og Ravelry
Bara útaf því að ég er búin að fá alveg húrrandi margar fyrirspurnir útaf Erfingja uppskriftinni, þá ætla ég að svara þeim nokkrum hér:
Pia Hernø er hönnuður uppskriftarinnar og selur þýðinguna á Ravelry. Maður fer þangað s.s og kaupir uppskriftina og fær upp möguleika á að hala uppskritinni niður á dönsku, ensku
Guð
Ég hef lengi verið aðdáandi Guðs. Guð er snillingur og meistari. Sennilega sá einni sem þegar maður segir „snillingur!“ að það sé satt. Mér þykir vænt um Guð, ég elska Guð og Guð elskar mig.
Ég er slíkur aðdáandi Guðs, að uppáhalds bókin mín er (nei.. það er ekki Biblían, Biblían kemur trú minni á Guð
Allt í kúlu
Það er hægt að gera ýmislegt fallegt með kúluhekli. Hér eru nokkur dæmi um það og þar fyrir neðan eru leiðbeiningar um hvernig á að hekla kúlur.
KÚLUHEKL, LEIÐBEININGAR
Í þessu dæmi eru heklaðar kúlur í þéttri röð með bómullargarni og heklunál nr. 3.5, fram og til baka, þannig að úr verður stykki með kúlum á
Verk í vinnslu
Poki sem amma saumaði handa mér, held mikið uppá hann :)
Hver kannast ekki við að hafa byrjað á fullt af spennandi verkefnum, eiga eitt og annað óklárað í poka einhversstaðar eða hafa gert eitthvað ekki alveg eftir uppskrift eða hreinlega bara búið það til frá grunni og gleyma svo að skrifa niður öll mikilvægu smáatriðin sem
Ástarljóð til mín frá Eiginmanninum
Ég veit ekki hvernig það fór fram hjá mér að skrásetja að Eiginmaður minn hinn rómantíski samdi til mín texta hér um hátíðarnar, við lag sem þegar er þekkt með Ragnheiði Gröndal.
Eiginmaðurinn er varla þekktur fyrir annað en mikið innsæi í garð kvenna, mikla og öflua rómantík og samskiptahæfileikarnir eru svo ótrúlegir að við þurfum bara
Torvehallerne
Það sem ég elska við Kaupmannahöfn er að ég get verið að koma á nýja staði alveg endalaust. Líka þó ég sé eiginlega alltaf að fara þar um.
Áðan t.d fór ég nýja leið í vinnuna. Fyrst með Metró útí Örestad og svo þaðan með Svíatóginu á Nörreport. Þegar ég kom upp gekk ég upp tröppur
Sjónvarpsfréttir
Síðan stóra sjónvarpið okkar, eða stóra.. það er „bara“ 32 tommur (svona miðað við sjónvarpsstærðartyppakeppnina sem virðist vera í gangi), var dæmt úr leik því það hefur ekki hæfni til að taka við útsendingum í hágæðum (HD) nema ég eyði formúgu í að kaupa eitthvað apparat fyrir það, svona sjónvarpsgervilim, hef ég s.s aftengt það