Erfinginn sem ég prjónaði

Er komið nóg af fréttum um þennan blessaða Erfingja? Síðasti þátturinn af annarri seríu var í sjónvarpinu hér í gær, jiiii krakkar, ég hélt ég myndi springa. Hér kemur samt ein frétt í viðbót, ég er nefnilega búin með minn Erfingja.

Erfinginn eftir Pia Hernø

Ég ákvað að nota