Erfinginn – Arvingen á íslensku

Erfinginn

Eitt af verkefnunum sem ég byrjaði nú í byrjun árs er ponsjópeysugjörningurinn sem ber nafnið Arvingen. Hér í Danmörku er uppskriftin geysilega vinsæl og varla hægt að kalla sig prjónara nema hafa haft Erfingjann á prjónunum.

Erfingjann má sjá í dönsku þáttunum Arvingerne, á Gro sem er ein af