Að loka hringnum – partur 1

Ég hef ekki skíringu á því afhverju við höfum flutt svona fram og til baka í gegnum tíðina. Við erum ekki eina fólkið í heiminum sem gerir þetta. Og ég get ekki sagt að ég viti að við komum ekki til með að flytja aftur. Mér persónulega er alveg sama hvort við flytjum aftur. Svona

Hvað er að frétta Ísland!?!

Við erum komin heim eftir laaaaaangan prósess. Dótið okkar situr á bryggju í Reykjavík í þessum töluðu orðum, sem þýðir að ég er bara með litlu tölvuna mína sem er gömul og sein. Það tæki mig alla nóttina að sækja allar myndirnar sem mig langar að setja hér inn og þessvegna ætla ég að gera

2017-07-12T00:49:12+02:0012. júlí 2017|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Húrra fyrir miðvikudegi

Þriðji síðasti dagurinn í borg kaupmannanna. Hann fór að sjálfsögðu í að pakka. Eða fyrst vinna svolítið svo ég komist í fríið langþráða og svo pakka og þrífa og svo þrífa og pakka. Ekkert nýtt og heldur ekkert spennandi.

Allt í allt hef ég verið mjög róleg yfir millilandaflutningunum. Við höfum verið að rölta um svolítið

2017-06-28T21:54:41+02:0028. júní 2017|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Að máta bikiní

Villtist (eða ekki) inní HM í Malmö þegar ég var þar um síðustu helgi. Það er sko 30% ódýrara fyrir mig að versla með dönsku krónunum mínum í HM í Svíþjóð – og fyrst ég var hvort sem er þar og hafði ætlað að kaupa mér föt, þar á meðal bikiníbrók sem ég ætla rétt

2017-06-23T11:40:52+02:0023. júní 2017|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Hápunktur vikunnar sem er ekki einusinni liðin

Það er bara þriðjudagur og hápunkti vikunnar er þegar náð!

Eins og æstir aðdáendur mínir vita þá hef ég haft atvinnu af því að skúra. Ég hef skúrað með skóla, skúrað sem aðalatvinna, skúrað með vinnu og síðustu 2 árin hef ég skúrað þegar sá sem ég skúra hjá hefur þurft á afleysingu að halda. Það

2017-06-21T10:19:23+02:0020. júní 2017|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Flutningshitakóf

Geggjað gaman að prjóna þetta sjal. Eins og mér finnst nú hálf leim að heil lopapeysa sé bara hálft kíló af garni, svona miðað við allt sem ég á eftir að prjóna úr, þá finnst mér eiginlega enn fúlara að þetta sjal er bara 180 grömm! En samt.. 1050gr urðu að 870gr, endurtaka það 4

2017-06-14T22:52:24+02:0014. júní 2017|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Nunna í eldhúsinu

Í dag og í gær og í gærgær og óþarflega marga daga þar áður hefur verið bara rok hér í borg baunans. Það komu dagar í endann maí sem voru dásamlegir, samt alltaf doldill blástur en alveg vel heitt svo við fórum m.a á ströndina…

..þar sem litli

2017-06-07T15:24:53+02:007. júní 2017|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Söguþráðurinn orðinn 10 ára!

Mér líður í alvörunni eins og ég eigi afmæli. Mér finnst þetta stærri bautasteinn heldur en þegar ég verð árinu eldri. Í dag er bloggið mitt 10 ára. Það er enginn mánuður sem hefur liðið þar sem ég hef ekki bloggað neitt, hér eru yfir 1000 færslur.

Ég fór í klippingu af þessu tilefni. Hafði ekki

2017-05-30T22:46:00+02:0030. maí 2017|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Bara svo stolt af sjálfri sér

Bína litla.. sem ég er alveg að detta í að kalla Sprengju ((ó)sælla minninga um eldri systur hennar á þessum aldri) var svo stolt af sér um daginn þegar hún, alveg sjálf, reitti töluvert af klósettpappír utan af rúllunni (á myndinni má sjá bæði þurran og saman krullaðan og rennandi blautan litaðan wc-pappír) og náði

2017-05-25T10:39:55+02:0025. maí 2017|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |0 Comments

Opna mig?

Nei, ég vil ekki opna mig. Jóga er alltaf að biðja mig um að opna mig og ég vil það ekki. Ég vil ekki glenna sundur á mér hnén til að opna mjaðmirnar, það er ekki gott fyrir mig og ég vil heldur ekki opna mig að öðru leiti. Ég fíla ekki að vera opin,

2017-04-27T09:09:42+02:0027. apríl 2017|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Fjölskyldan Falallala

Ég hef alltaf verið hrifin af því þegar ég geng framhjá póstkössum, hér úti þ.e, að á þeim stendur “Familien Larsen” eða “Familien Knudsen” eða jafnvel “Familien Nielsen”.. nú eða eitthvað annað fjölskyldunafn. Hér rétthjá er reyndar “Familien Fuglsang”.

Ég hef svolítið verið að bræða með mér hvort mér finnist að ég eigi að heimta að

2017-04-18T22:46:34+02:0018. apríl 2017|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Hestur, kú og múmíntröll

… eru gestirnir á tónleikunum hennar Bjútíbínu. Hún heldur nefnilega tónleika og fyrsta lagið sem hún hefur valið að sé lag sem hún vilji heyra á tónleikunum, er lagið sem hún heyrði í morgun.

Svo verður sá sem gerir matinn líka þarna til að bera fram vatnið. Og mat, sagði hún sem eftirþanki.

Hún er dottin í

2017-04-10T15:46:52+02:0010. apríl 2017|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Óður til barnsins

Var ég búin að tala um það hvað mér líður furðulega með að geta ekki bara verið að taka mynd af öllu sem börnin eru að gera og ræða það opinberlega á internetinu?

Ef ég var ekki búin að því þá er ástæðan fyrir því, að mér finnst ég ekki almennilega geta það, sú að þau

2017-03-12T09:23:01+01:0012. mars 2017|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Ný veðurnefni og vikuupprifjun

Eitt af görnunum sem ég hef verið að lita.

Hér, í veldi Danans, er ótrúlega og óheyrilega leiðinlegt veður. Þú veist.. veður getur verið meirihátta fallegt og hrífandi þó það heiti risarok, roknahríð eða rífandirigning (allt veðurnýyrði eftir sjálfa mig).

Það er ekkert sem sogar mig meira inní núið og náttúruna heldur en þegar ég anda að

2017-02-28T21:29:10+01:0028. febrúar 2017|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , , , |0 Comments

Flott búð, nýtt hjól, prjónandi Eiginmaður og fyrstu vormerkin komin

Hefurðu heyrt um það þegar fólk er lengi saman og svo byrjar það að líkjast hvort öðru? Þannig er það með okkur Eiginmann. Sérðu ekki hvað það er á þessari mynd?

Jú, mikið rétt, hann er að prjóna. Fórum nefnilega framhjá búð um daginn þar sem við sáum húfu sem honum fannst flott og vildi fá.

2017-02-20T20:35:46+01:0020. febrúar 2017|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Garnfríður geðþekka

Hafiði einhverntíma fengið hugmynd og hugmyndin lætur ykkur ekki vera og er bara alltaf að dúkka upp með svaka hávaða og algjöra yfirtöku í haus? Þannig líður mér með að reka netverslun. Get ekki hætt að hugsa um það. Ég er beygð, toguð og dregin í áttina að þessu.

Hvað um áhugamál sem þú ert alveg hugfangin/n

2017-01-26T23:07:39+01:0026. janúar 2017|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments
Go to Top