Nei
Á ég ekki bara að fara að segja nei við hormónaflippin á heimlinu? Í alvöru. Afhverju ætti ég að láta þau hafa pening fyrir bíó, pening sem ég þarf að trunta við vinnu með blóði, svita og tárum til að ná í þegar það eina sem þau megna á móti er að segja „helst ekki“