About Gudmundsdottir

Ég get ómögulega ábyrgst að þú ekki farir að gráta því þú hefur fengið svo mikinn aulahroll. Ég get heldur ekki ábyrgst að þú móðgist ekki eða pissir í buxurnar af hneykslan. .. ég ætla að skrifa flestum stundum bara það sem mér er hugleikið þá stundina. Ég hef síðan tröllatrú á því að fólk hafi rétt á, og geri það reyndar ótt og títt, að skipta um skoðun.

Nei

Á ég ekki bara að fara að segja nei við hormónaflippin á heimlinu? Í alvöru. Afhverju ætti ég að láta þau hafa pening fyrir bíó, pening sem ég þarf að trunta við vinnu með blóði, svita og tárum til að ná í þegar það eina sem þau megna á móti er að segja „helst ekki“

2015-10-12T12:15:09+02:0012. október 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Haust uppskeran

Epli í massavís! Við fundum stíg í skóginum, sem nú ber nafnið Eplagata, þar sem eru hellingur af eplatrjám. Í skóginum höfum við reyndar líka fundið plómutré og svo eru þar auðvitað fullt af berjatrjám sem ég kann ekki nafið á.

Sumstaðar er þvílík ávaxtagerjunarlykt, aðallega þar sem margir ávextir hafa dottið á jörðina… ertu að

2017-01-17T13:55:16+01:002. október 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Smá síðan þá

Jájá, ég er alveg að fara að setja inn myndir af börnunum. Það er ekki þannig að mér finnist það leiðinlegt eða finnist það vera einhver kvöð, þvert á móti. Ég er bara að vinna myrkranna á milli þessa dagana. Bráðum búið samt og samt ekki, en næstum því :)

Var að leita að mynd af sjálfri

2017-01-17T13:55:16+01:0024. september 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Skilgreining orðsins „holdvot“

Fór með Bjútíbínu á vöggustofuna í morgun. Á miðri leið heyrði ég drunur. Merkilegt nokk þá sá ég hvar rigningin var byrjuð og það var ekki yfir mér. Ég sá svartan hnoðra, ekki svo stóran, lengra nær Íslands Bryggju og svo var bara léttskýjað rétt yfir mér og í áttina að ströndinni.

Það hlakkaði í mér

2015-09-04T13:15:39+02:004. september 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Það besta

Er að lesa bækur eftir einn af mínum uppáhalds rithöfundum, Brené Brown. Hva! Hélstu að ég myndi aldrei lesa neitt? Ég reyndar er ekkert að lesa  heldur kaupi ég bækur í gegnum app í símanum sem heitir Audible og svo smelli ég bara á play meðan ég er að skúra eða hjóla. Tæknin í dag getur

2015-09-03T09:12:05+02:003. september 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Grasrönd í borginni

Þegar ég geng í röskri en heitri golunni meðfram grasröndinni við hliðina á malbikaða göngustígnum hér hinum megin við kanalinn, og held höndunum þannig yfir andlitinu, eða eiginlega í kringum það, þannig að ég sjái bara grasið, sem er nýslegið og þurrt, er ég flutt aftur í tíman á ljóshraða.

Lyktin, vindurinn, hitastigið, liturinn og hvernig

2015-08-23T20:38:20+02:0023. ágúst 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Ávaxavextir

2015-08-19 18.51.53

Fagri. Eða ætti ég að sega Stóri? Hann kom til mín fyrir nokkrum vikum síðan og sagðist eiginlega vanta svolítið peysur. Hann finndi ekki þessa bláu (flíspeysa sem ég „faldi“ í byrjun sumars þar sem hún virtist vera gróin föst við hann að hluta) og

2017-01-17T13:55:16+01:0022. ágúst 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Úti

Það er búið að vera S U M A R hér síðustu 3 vikur. Heitt og ljúft og meira heitt og meira ljúft. Bú-ja!

Ég bókstaflega elska svona veður, líka þó svo að ég geti ekki verið útí í því alla dagana. Mér finnst svo mikið betra að hafa gott veður að mér er alveg sama

2017-01-17T13:55:16+01:0014. ágúst 2015|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Hreinsun

Hvernig bara er þetta að gerast trekk í trekk? Eftir mikla íhugunarviku nú í síðustu viku, þar sem mér hefur fundist ég standa á ballettskóm (þessum til að dansa á tánum í) á ystu nöf á Látrabjargi í villtum meðvindi, ákvað ég að ég yrði bara að gera hreinsun. Bara eitthvað til að losa mig

2015-08-01T23:26:27+02:001. ágúst 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Frumburðurinn kominn heim

Vor frumburður kom heim fyrir rétt um viku eða svo. Mikil lifandis ósköp er betra að hafa alla heima, líka þó svo að hávaðastigið sé hátt. Eiginmaðurinn orðaði það eiginlega eins og það er þegar einhver er ekki heima, að maður er alltaf að bíða þar til síðasti er kominn svo hægt sé að anda

2017-01-17T13:55:16+01:0029. júlí 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Grænn ógeðispollur og aðgerð í munni

Bjútíbína skopparabolti. Hvaða svipur er þetta eiginlega? Pottþéttur stríðnissvipur ættaður úr föðurfjölskyldu hennar. Gott ef ekki grallarasvipinn hafi ég séð á föðurhennar, föðurbróður hennar sem og öllu karlkyni í þeim legg fjölskyldu.

Í veðurfréttum er þetta helst: Hér er heitt, en ekki of heitt, volgt kannski mætti segja. Svolítið vindasamt, amk fyrir minn smekk. Mér finnst

2017-01-17T13:55:16+01:0018. júlí 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Afmælisdagaröðin

Það eru afmælisdagar. Á þessum tíma árs erum við svo ausin hamingju- og velfarnaðaróskum að við bara fljúgum um á bleiku vel fóðruðu skýi.

Þetta byrjaði allt árið 1977 þegar Eiginmaðurinn fæddist. Tveimur árum og tveimur dögum síðar kom sannkallaður gullmoli í heiminn (ég). 36 mínus 14 árum og mínus einum degi eftir að gullmolinn kom í

2017-01-17T13:55:16+01:0017. júlí 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Ís í misgóðu veðri

2015-06-12 15.34.50

Það er nú bara ekkert sumarveður hér eiginlega. Eiginlega bara frekar grár júní. Ég held í vonina um að það fari nú að breytast. Ég er farin að þrá að geta látið líða úr mér flatri á svalagólfinu, svona rétt uppúr hádegi með D-vítamín inntöku

2017-01-17T13:55:16+01:0023. júní 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Nammianoymous?

Ég rembist eins og rjúpan við staurinn að hafa það af að éta ekki nammi. Ó hvílíkt erfiði. Það er heldur ekkert grín að endurforrita hegðun frá því ég var smábarn.

Ég man nefnilega eftir því sjáðu til þegar það var ekki sjónvarp á fimmtudögum og það var ekki búið að breyta nafninu á laugardegi í

2017-01-17T13:55:16+01:008. júní 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Nýtt á prjónunum: Drift eftir Kristen Finlay

Ég er komin með nýtt á prjónana. Í þetta skipti er það peysa á mig sjálfa. Hún er græn… aftur! Ég keypti uppskrift að peysu sem ber nafnið Drift, hjá henni Kristen Finlay og er að prjóna peysuna úr Tough Love Sock frá SweetGeorgia í litnum Pistachio. Ég hef alltaf verið svolítið græn,

2017-01-17T13:55:16+01:006. júní 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |0 Comments

Lopapeysan búin

Ég sagði síðan frá því fyrir stuttu að ég ætlaði ekki að byrja á neinu fyrr en ég væri búin að ljúka við lopapeysu sem ég byrjaði á án þess að úthugsa munstrið fyrst. Ég setti mér líka þá reglu að ég mætti ekki byrja á neinu fyrr en ég væri búin með hana. Kannski

2017-01-17T13:55:16+01:006. júní 2015|Categories: Hitt og þetta|Tags: |0 Comments

5.júní 2007

Í dag eru 8 ár nákvæmlega frá því að við komum hingað út fyrst. Á þessum fáu árum hefur svo margt gerst, bæði svo vont og svo gott, að ég er ekki að ná því að þetta séu bara 8 ár.

Fyrsti dagurinn okkar hér var sirka svona:

Við fórum frá Íslandi eldsnemma um morgun í húrrandi

2015-06-19T08:35:00+02:005. júní 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Gratis banani

Þegar maður fer í Kvickly hér í Kóngsins Köben býðst börnum að fá sér einn banana á meðan búðaferðinni stendur. Alveg gratis. Frítt. Engin króna borguð.

Ég nenni ekki að hlusta á þig ef þú ætlar að fara að nöldra að peningurinn sé nú fenginn annarsstaðar frá..me, me, me. Það er hugsunin á bakvið sem skiptir

2015-06-19T08:35:00+02:0017. maí 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |0 Comments
Go to Top