About Gudmundsdottir

Ég get ómögulega ábyrgst að þú ekki farir að gráta því þú hefur fengið svo mikinn aulahroll. Ég get heldur ekki ábyrgst að þú móðgist ekki eða pissir í buxurnar af hneykslan. .. ég ætla að skrifa flestum stundum bara það sem mér er hugleikið þá stundina. Ég hef síðan tröllatrú á því að fólk hafi rétt á, og geri það reyndar ótt og títt, að skipta um skoðun.

Litlu hlutirnir

 

„Það eru litlu hlutirnir sem skipta máli“ Þessir sem gera heildarmyndina ánægjulega þegar yfir allt er litið. Það finnst mér. Var ég búin að segja frá því að ég er komin í blæserenseblet aftur? Ó MINN GUÐ hvað ég er ánægð með það. Maður lifandi, ég á ekki aukatekið orð. Þar eru ekki allir sem

2017-01-17T13:55:20+01:004. október 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , , , |Slökkt á athugasemdum við Litlu hlutirnir

Undragarður á leiðinni í dans

Þá eru allar tómstundir og þessháttar komið á sinn stað. Síðast datt inn myndlistarskóli fyrir Fagra, hann er búinn að fara tvisvar og elskar það í ræmur.

Þetta hefur í för með sér töluvert hjól hingað og þangað, en síðast þegar við Sprengjan hjóluðum í danstíma þá rákumst við á þetta dæmi. Ok rákumst ekki á

2015-05-19T12:49:39+02:003. október 2014|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Undragarður á leiðinni í dans

Það er búin að vera blíða ójá

2014-09-14 14.49.07

Sést þessi íkorni? Ég fór í tvo garða uppá Frederiksberg með Maríu vinkonu (hæ María! ). Þar sáum við meðal annars þennan íkorna, hann er að rogast með hnetu. Hversu sætt er það?!? Síðar sátum við á bekk og sáum annan, nema það hafi verið sá

2017-01-17T13:55:20+01:002. október 2014|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Það er búin að vera blíða ójá

Loppumarkaður

Ó minn Guð krakkar! Við lentum í svakalega furðulegum loppumarkaði niðri á Englandsvej. Vorum að hjóla rétt hjá þar sem við áttum heima og rifja upp minningar og duttum þá inná þennan tryllta loppumarkað.

Við eltum handmálað skilti sem á stóð Loppemarked. Við hjóluðum pínu efins framhjá því sem virtist eiginlega næstum því vera eins og

2015-05-19T12:49:39+02:001. október 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |Slökkt á athugasemdum við Loppumarkaður

Haustferð í tívolí

Já hvar hef ég verið! Bara þögn í marga daga. Það er til skammar. Tíminn bara flaug áfram, það er samt ekki eins og ég hafi ekki á hverjum degi fengið löngun til að skrifa hér inn, þvert á móti. Bjútíbína tekur bara svo mikið pláss að það hálfa væri nóg.
Ekki bara tekur hún pláss

2015-05-19T12:49:35+02:0030. september 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |Slökkt á athugasemdum við Haustferð í tívolí

Brauð eða kaka

Þetta er ákall til allra matarbloggaranna og uppskriftabókahöfundanna! Neyðarkall meira að segja.

Hvenær er brauð kaka? Ég t.d bakaði um daginn, og setti hér inn mynd af því, bananabrauð sem kallað er Uppáhalds bananabrauðið á uppskriftarvef hér á interfretinu. Bananabrauðið hef ég reyndar bakað þrisvar á mjög stuttum tíma.

Allir eru svo sólgnir í brauðið að

2017-01-17T13:55:20+01:0021. september 2014|Categories: Matur|Slökkt á athugasemdum við Brauð eða kaka

Fjárhúsið Garnverzlun – partur 1

logo

Krakkar mínir. Ég er búin að opna prjóna og hekl blogg sem er á slóðinni www.fjarhusidgarnverslun.is. Það var að koma úr ofninum!

Þetta er fyrsti hluti af því að ég opna garnbúðina mína. Hún mun opna, að ég reikna með bara innan nokkurra daga. Nokkrir tæknilegir

2017-01-17T13:55:20+01:0019. september 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |Slökkt á athugasemdum við Fjárhúsið Garnverzlun – partur 1

Bíll í kanalnum

bill-i-kanalnumHvað er nú þetta?? Jú, þetta er einmitt bíll og hann er í kanalnum við hliðina á húsinu sem við búum í. Á laugardagskvöldið, þegar við áttum okkur einskis von, þá þustu (ég meina sko ÞUSTU) hér að fleiri en þrír slökkviliðsbílar og lögreglubílar. Úr bílunum þutu

2017-01-17T13:55:20+01:0016. september 2014|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Bíll í kanalnum

Melgengni og varkmið

Ég velti æði mörgu fyrir mér. Þar á meðal er markmiðasetning, sem ég hef haft á heilanum frá því í janúar, og velgengni.

MARKMIÐ

Ég hafði aldrei sett mér markmið, svona meðvitað. Ég veit ekki afhverju. Og pissaðu nú ekki í buxurnar yfir því að fullorðin manneskja hafi aldrei sett sér markmið. Ég hef ekki bara verið

2017-01-17T13:55:20+01:0015. september 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , |Slökkt á athugasemdum við Melgengni og varkmið

Yfirlit

Óförum mínum við eldamennsku verður sennilega aldrei lokið. Ég hef búið til fleiri vondar máltíðir heldur en elstu menn muna. Þar með talið kvöldmaturinn í gær. Það er skinku og spergilkálsbaka sem um ræðir. Leit vel út á mynd, sú sem ég fann uppskriftina hjá fór aldeilis fögrum orðum um hana og svo var ostur

Rauð í framan með súkkulaðiriðu

Halló súkkulaði, heil 500 grömm á dag! Ég á aldrei eftir að geta bloggað aftur, hef farið svo hjá mér yfir allri athyglinni sem ég hef fengið hér undanfarna daga.

Eru mínar 15 mínútur af frægð þá búnar?

Djók. Ég borðaði bara  200 grömm og eftir að ég hef dottið af háa hestinum sem ég sit á

2017-01-17T13:55:20+01:009. september 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |Slökkt á athugasemdum við Rauð í framan með súkkulaðiriðu

Bjútíbína getur margt

Hér er ennþá stuttbuxnaveður. Það er tótal snilld. Við Fagri fórum í karate í hádeginu, þá hann ekki ég og við þurftum að stoppa á miðri leið því mér var svo heitt í þunna jakkanum mínum.

Mér finnst alveg gasalega gott og þægilegt að sitja í íþróttahúsinu meðan hann er á æfingu. Stundum sit ég inni

2017-01-17T13:55:21+01:006. september 2014|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Bjútíbína getur margt

Börnin sem fengu of mikið

Ég er búin að vera með titilinn á þessum pósti tilbúinn síðan fyrir nokkuð mörgum vikum. Hefur verið mér ofarlega í huga í hverskonar ofgnóttarsamfélagi við lifum. Hluta-ofgnóttarsamfélagi.

Börnin sem fengu of mikið hefur aldrei skort nokkurn hlut. Þau vita ekki, reynsluleysis vegna, hvað það er að vera svangur. Þau vita ekki hvað það er að

2015-05-19T12:49:33+02:004. september 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , |18 Comments
Go to Top