Græna peysan mín

Græna peysan í vinnslu Græna peysan í vinnslu

Ég er með græna peysu á prjónunum þessa dagana. Eða ég vona að ég geti notað hana… ég er nefnilega er að nota allt annað garn heldur en er í uppskriftinni. Þurfti að umreikna prjónfestuna.

Þetta er í fyrsta