Þessi börn

“ Mamma, ertu búin að prufa að skanna á þér rassinn í prentaranum?“ sagði eitt barnanna við mig í dag og var ekki að gera grín.

Förum yfir þetta aðeins.

Mamma, ertu búin að prufa að skanna á þér rassinn í prentaranum? Mamma, ertu búin að prufa að skanna á þér rassinn í prentaranum?

Prentarinn minn er prentari, skanni

2015-04-29T10:45:10+02:006. janúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |Slökkt á athugasemdum við Þessi börn

Get ég?

Get ég hætt að borða sykur? Get ég breyst? Get ég brotist út sem besta útgáfan af sjálfri mér?

Ég er svakalega súr útí sjálfa mig yfir því að vera ekki búin að sigrast á sjálfri mér, krakkar. Það er 5.janúar! FIMMTI! Ekkert að gerast og allt er glatað.

Fyrst ég hef ekki náð markmiðum mínum í fyrsta

2017-01-17T13:55:18+01:005. janúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Get ég?

Eins og hinir

arna-tannburstar

Hún er nú meira barnið þessi Bjútíbína. Hún er á þeim stað í lífinu þar sem hún hermir eftir bókstaflega öllu. Það er því engu að skipta hvort ég sleppi ryksugunni, skúringakústinum, músinni, símanum, tölvunni, heklinu, prjóninu, blómunum, vatninu, matnum eða bara skiptir ekki máli hvað,

2017-01-17T13:55:19+01:002. janúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |Slökkt á athugasemdum við Eins og hinir

Jól og áramót 2014

Við áttum svo góð jól hér! Maður lifandi, ég er bara alveg rasandi hissa. Heldur þú að ef ég hefði kvartað aðeins meira fyrir jól að ég hefði átt jafnvel ennþá betri jól? Nei, djók. Það hefði ekki gerst. Ég er bara að átta mig á að þegar maður sleppir höndunum af svona gömlu dótaríi,

2017-01-17T13:55:19+01:001. janúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , , , , |Slökkt á athugasemdum við Jól og áramót 2014

Fyrsti í þvaðri

Nýtt ár nýtt útlit, er það ekki málið? Sko hér á blogginu. Ég er sennilegast ekki ein um það en ég verð alltaf súper meir 31.desember. Alveg eins og ég sé að kveðja gamlan vin, góðvin. Merkileg tilfinning því þessi dagur virkar alveg eins og aðrir dagar, hann rennur upp og svo hallar honum. Klukkan

2017-01-17T13:55:19+01:001. janúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Fyrsti í þvaðri

Gleðileg jól og farsælt nýtt ár

Þá er dagurinn runninn upp. Elstu börnunum tveimur leið illa í gær af spennu og ráðgerðu að sofna klukkan átta… tími sem alla aðra daga ársins kallar á kröftug mótmæli og augnarúll þannig að bæði Bústýra og Eiginmaður hlaupa undir með skálar skyldu þau hreinlega detta úr augnatóftunum á þeim,  sé stungið uppá því að

2015-04-29T10:45:11+02:0024. desember 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , |1 Comment

Allir eitthvað að dunda

Nei, nei, ég hef ekkert legið á gólfinu grenjandi síðan síðasti póstur. Hér hefur auðvitað verið nóg að gera.

sunneva-og-trompetinn

Við fórum á tónleika hjá lúðraþeytaranum. Hún spilaði að sjálfsögðu íslenskt jólalag og það með stakri prýði eins og alltaf.

arna-og-sunneva

2017-01-17T13:55:19+01:0022. desember 2014|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Allir eitthvað að dunda

Upptalning án upplyftingar

Það orðið ljóst að ég er ekki partýdýr, ekki hrókur alls fagnaðar og eiginlega frekar melankólísk mannvera sem finnst flest allt erfitt. Mér getur þótt erfitt að fara útí búð og fleiri aldeilis venjulegir hlutir. Ég held að einhverstaðar á leiðinni hafi ég týnt sálfri mér, ég held nefnilega að ég hafi ekki alltaf verið

2017-01-17T13:55:19+01:0016. desember 2014|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Ég hefi misst mikilvægan part af sjálfri mér

Hvað ef það yrði fjarlægður af mér einn útlimur? Hvernig myndi mér ganga þá að vera til? Sjálfst myndi ég væla enn meira en ég geri nú.

Reyndar hef ég netta hugmynd um hvernig mér myndi líða. Síminn minn er nefnilega í viðgerð næstu 14 dagana!

Það er ótrúlega óheppilega óþægilegt að vera ekki með þessa viðbót

2015-04-29T10:45:12+02:0010. desember 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , |Slökkt á athugasemdum við Ég hefi misst mikilvægan part af sjálfri mér

Hvað er uppi og ferð á hárskurðarstofuna

Góðan daginn hvað er mikið að gera! Bara allt í einu eins og bomba! Vilt þú fleiri upphrópunar merki eða skilurðu hvað ég er að meina?

! – eitt til öryggis.

1. Ég er byrjuð að vinna aftur. Reyndar má segja að ég sé löngu byrjuð að vinna aftur, en svona opinberlega hef ég hafið störf aftur

2017-01-17T13:55:19+01:002. desember 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |Slökkt á athugasemdum við Hvað er uppi og ferð á hárskurðarstofuna

Og svarið er?

Hefur mér mistekist í uppeldishlutverkinu ef ég á barn sem er ekki með sterka sjálfsmynd?

Þitt svar er sjálfsagt nei, það er ekki þér að kenna! Og mitt svar til þeirra sem ég þekki, sem myndu spyrja mig að því sama myndi líka vera nei, það er ekki þín sök.

En ef þú spyrð sjálfa/n þig að

2015-04-29T10:45:12+02:0022. nóvember 2014|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Og svarið er?

Geimdýr, gleraugu og allsber bakari

Jæja góðir hálsar. Héðan er svosem bara allt hversdags að frétta.

arna-bordar-ferskju

Þessi stelpa er bara ennþá heima hjá sér að æfa sig í heimsyfirráðum. Við fáum stundum að setja í hana spennur. Það hefur nú þegar gerst oftar heldur en þegar systir hennar var á þessum aldri..já

2017-01-17T13:55:19+01:0020. nóvember 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , , , , , , |1 Comment

10 hugmyndir fyrir nýtingu garnafganga

Garnóhólistar eins og ég kannast sennilega vel við uppsafnaðan haug af afgangsgarni sem passa ekki beinlínis í neitt verkefni..eða hvað? Hvað er hægt að gera við alla þessa garnafganga?  Ég fann nokkrar hugmyndir og ákvað að deila þeim með þér á þessum ljúfa sunnudegi.

sailawayRoses

Lítill veggórói, sem

Allt uppi að keyra aftur

Eins gott að bloggið dó ekki bara. Ég hefði þurft að kaupa legstein og grafa það við viðhöfn. Syngja sálma og svoleiðis.

Hef verið að velta einu fyrir mér.

Það er formáli, eða útskýringar kannski frekar. Orðið ljós þýðir ljós, móðir þýðir móðir, danska orðið jord þýðir mold og danska orðið mor þýðir móðir.

Hið ástkæra ylhýra er,

2017-01-17T13:55:19+01:009. nóvember 2014|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Allt uppi að keyra aftur
Go to Top