Úti

Það er búið að vera S U M A R hér síðustu 3 vikur. Heitt og ljúft og meira heitt og meira ljúft. Bú-ja!

Ég bókstaflega elska svona veður, líka þó svo að ég geti ekki verið útí í því alla dagana. Mér finnst svo mikið betra að hafa gott veður að mér er alveg sama

2017-01-17T13:55:16+01:0014. ágúst 2015|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Hreinsun

Hvernig bara er þetta að gerast trekk í trekk? Eftir mikla íhugunarviku nú í síðustu viku, þar sem mér hefur fundist ég standa á ballettskóm (þessum til að dansa á tánum í) á ystu nöf á Látrabjargi í villtum meðvindi, ákvað ég að ég yrði bara að gera hreinsun. Bara eitthvað til að losa mig

2015-08-01T23:26:27+02:001. ágúst 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Frumburðurinn kominn heim

Vor frumburður kom heim fyrir rétt um viku eða svo. Mikil lifandis ósköp er betra að hafa alla heima, líka þó svo að hávaðastigið sé hátt. Eiginmaðurinn orðaði það eiginlega eins og það er þegar einhver er ekki heima, að maður er alltaf að bíða þar til síðasti er kominn svo hægt sé að anda

2017-01-17T13:55:16+01:0029. júlí 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Grænn ógeðispollur og aðgerð í munni

Bjútíbína skopparabolti. Hvaða svipur er þetta eiginlega? Pottþéttur stríðnissvipur ættaður úr föðurfjölskyldu hennar. Gott ef ekki grallarasvipinn hafi ég séð á föðurhennar, föðurbróður hennar sem og öllu karlkyni í þeim legg fjölskyldu.

Í veðurfréttum er þetta helst: Hér er heitt, en ekki of heitt, volgt kannski mætti segja. Svolítið vindasamt, amk fyrir minn smekk. Mér finnst

2017-01-17T13:55:16+01:0018. júlí 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Afmælisdagaröðin

Það eru afmælisdagar. Á þessum tíma árs erum við svo ausin hamingju- og velfarnaðaróskum að við bara fljúgum um á bleiku vel fóðruðu skýi.

Þetta byrjaði allt árið 1977 þegar Eiginmaðurinn fæddist. Tveimur árum og tveimur dögum síðar kom sannkallaður gullmoli í heiminn (ég). 36 mínus 14 árum og mínus einum degi eftir að gullmolinn kom í

2017-01-17T13:55:16+01:0017. júlí 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Ís í misgóðu veðri

2015-06-12 15.34.50

Það er nú bara ekkert sumarveður hér eiginlega. Eiginlega bara frekar grár júní. Ég held í vonina um að það fari nú að breytast. Ég er farin að þrá að geta látið líða úr mér flatri á svalagólfinu, svona rétt uppúr hádegi með D-vítamín inntöku

2017-01-17T13:55:16+01:0023. júní 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Nammianoymous?

Ég rembist eins og rjúpan við staurinn að hafa það af að éta ekki nammi. Ó hvílíkt erfiði. Það er heldur ekkert grín að endurforrita hegðun frá því ég var smábarn.

Ég man nefnilega eftir því sjáðu til þegar það var ekki sjónvarp á fimmtudögum og það var ekki búið að breyta nafninu á laugardegi í

2017-01-17T13:55:16+01:008. júní 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Nýtt á prjónunum: Drift eftir Kristen Finlay

Ég er komin með nýtt á prjónana. Í þetta skipti er það peysa á mig sjálfa. Hún er græn… aftur! Ég keypti uppskrift að peysu sem ber nafnið Drift, hjá henni Kristen Finlay og er að prjóna peysuna úr Tough Love Sock frá SweetGeorgia í litnum Pistachio. Ég hef alltaf verið svolítið græn,

2017-01-17T13:55:16+01:006. júní 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |0 Comments

5.júní 2007

Í dag eru 8 ár nákvæmlega frá því að við komum hingað út fyrst. Á þessum fáu árum hefur svo margt gerst, bæði svo vont og svo gott, að ég er ekki að ná því að þetta séu bara 8 ár.

Fyrsti dagurinn okkar hér var sirka svona:

Við fórum frá Íslandi eldsnemma um morgun í húrrandi

2015-06-19T08:35:00+02:005. júní 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Gratis banani

Þegar maður fer í Kvickly hér í Kóngsins Köben býðst börnum að fá sér einn banana á meðan búðaferðinni stendur. Alveg gratis. Frítt. Engin króna borguð.

Ég nenni ekki að hlusta á þig ef þú ætlar að fara að nöldra að peningurinn sé nú fenginn annarsstaðar frá..me, me, me. Það er hugsunin á bakvið sem skiptir

2015-06-19T08:35:00+02:0017. maí 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |0 Comments

14 ára

2015-04-24 07.02.1814 ára. Hann fær bæði að kenna á því og njóta góðs af því að hann er alltaf tilraunadýrið í uppeldinu. Þú veist, því hann er fyrstur. Ég hef aldrei átt únglíng áður. Fyrir utan eitt skrens fyrir mörgum mánuðum síðan er þessi verðandi ungi

2017-01-17T13:55:16+01:0012. maí 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Lögreglur eru heitar

Ég skal nú bara segja þér afhverju lögreglumenn eru svona heitir. Það er útaf því að þeir eru í góðu formi, þeir eru í júniformi (það er bara eitthvað viðða, það er ómögulegt fyrir mig, gifta manneskjuna að útskýra það eitthvað nánar), þeir eru sterkir og hvernig á að útskýra það þeir eru hnífskarpir (svo

2015-06-19T08:35:00+02:0012. maí 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Danagangurinn og íslenskt gangverk

Daninn gengur fyrir annarri klukku en Íslendingurinn. Það er maður alltaf að reka sig á. Eða ekki beint reka sig á heldur að taka eftir.

Ég var á æfingu áðan og það var verið að ráðgera aukaæfingu á annan í hvítasunnu, þar sem það eru tónleikar bráðum.

Allir gátu komið en hjá einni var vandinn að hún

2017-01-17T13:55:16+01:0011. maí 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Prjónfestan

Mér finnst ekki leiðinlegt að gera prjónfestuprufu. Mér fannst það leiðinlegt, eða þar til að ég eyddi svakalegum tíma í að gera peysu sem enganveginn passaði því ég gerði ekki prjónfestuprufu.

Það er mikilvægt að gera prjónfestuprufu hvort sem þú ert að fara að prjóna beint eftir uppskrift eða ætlar jafnvel að breyta henni aðeins eða

2017-01-17T13:55:16+01:004. maí 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Danskur matur?

Síðasta í því helvíti um hvað maður á að velja að leggja sér til munns, finnst mér eiginlega orðið eðlilegast að leggja sér til munns það sem hægt er að fá af því landi er maður býr í.

Ég veit náttúrulega og þekki vel hvað það er á Íslandi, þúst, fiskur, lambakjöt, rótargrænmeti (og náttlega allt

2015-06-19T08:35:01+02:0012. apríl 2015|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Danskur matur?
Go to Top