Afmælisrúntur

Í gær áttum við 5 ára brúðkaupsafmæli. Ég veit ekki hvert þessi ár ruku en þau eru búin að vera góð og ekki annað hægt en að fagna öllu því sem okkur er boðið uppá að höndla.

2016-07-17 19.47.26

Só, minn eigin afmælisdagur rann þá upp og hann