God is in the house

Ég trúi á Guð, æðri mátt og kærleikann. Fyrst ég er orðin allsber á þessu bloggi get ég alveg eins talað um það sem stendur hjarta mínu næst. Það er þetta. Guð/æðri máttur og kærleikurinn.

Um daginn lenti ég í óttakasti svakalegu, ég er ennþá að jafna mig. Dagurinn þar sem óttinn náði mér, var langur

2017-01-17T13:55:17+01:008. apríl 2015|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við God is in the house

Vínrauðar buxur og snuð

… var það sem aðallega varð á vegi mínum til vinnu í dag. Menn í vínrauðum buxum og svo höfðu blessuð snuddubörnin misst snuðin sín á göturnar alveg hægri vinstri.

Öllum finnst óþægilegt að vera nakinn. Mér finnst ég stundum nakin þegar ég skrifa hér. Ég bara einhvernveginn get ekki skrifað um nema það sem vill

2017-01-17T13:55:17+01:008. apríl 2015|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Vínrauðar buxur og snuð

Litafræði – kafli 1

Bíddu… er það að raða saman litum þegar prjónað skal eða heklað eitthvað sem örfáir útvaldir hafa sem meðfæddan hæfileika og við hin erum alveg bara í angistarkasti í garnbúðinni og hefðum sennilega frekar getað farið með öll erindi þjóðsöngsins, án þess að hika, heldur en valið t.d þriðja litinn við þessa tvo sem við vorum búin

2018-11-20T15:54:05+01:0025. mars 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |0 Comments

Deit og vorboði

Verður bloggið mitt lesið ef það eru engar myndir af börnunum? Þetta er svona eins og þegar maður eignast börn fyrst, þá hættir maður að vera til fyrir sínum eigins foreldrum, hættir að skipta máli og bara börnin fá athygli. Ég meina! Öhh! Það er ýkt geggjað ósanngjarnt!

Við erum ALDREI, og þá meina ég ALDREI

2017-01-17T13:55:17+01:0024. mars 2015|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Deit og vorboði

Hversdagsraus

Það er þetta með hversdaginn. Þrátt fyrir að honum fylgi allskonar krumpuð fullorðinsvandamál, þá er hann oft bara svo ágætur. Enn ágætari þegar ég hef keypt rósir á eldhúsborðið mitt. Þessar eru líka svo fallegar. Þær eru hér, núna viku eftir að ég keypti þær, í fullum blóma, ennþá! 

2017-01-17T13:55:17+01:0022. mars 2015|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Hversdagsraus

Hnetur eða ekki hnetur

Ég hef aldrei þolað duftið sem kemur með í skálina þegar maður sturtar síðasta morgunkorninu úr pakkanum. Mér finnst það vera óþægilegt undir tönn, dreifist einhvernveginn útum allan munn og gerir morgunkornsskálina ljóta á að líta. Ég vil hafa morgun matinn bara svona klipptan og skorinn, ekki dreifðan í einhverri  óreyðureglu.

Það er reyndar margt annað

2017-01-17T13:55:17+01:0018. mars 2015|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Hnetur eða ekki hnetur

Síðbúin afmælisveisla

Um daginn, sunnudaginn nánar tiltekið, héldum við svokallaðan fællesfödselsdag, eða sameginleganafmælisdag fyrir Fagra og 5 aðra krakka í bekknum hans.

Mér finnst þetta sniðugt fyrirkomulag og þó svo að ég hafi kvartað oft og mörgum sinnum undan öllu þessu fælles-öllu, þá hafði ég saknað þess.

Það er þá haft þannig að það eru bara 4 barnaafmæli á

2017-01-17T13:55:17+01:0010. mars 2015|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Síðbúin afmælisveisla

Nokkrar úr myndasafni Eiginmannsins

 

Ég fann nokkrar myndir úr síma Eiginmannsins. Sumar svolítið skemmtilegar og eiginlega allar svolítið óskýrar. Ætlar einhver að koma og kenna manninum að taka myndir?
2014-12-24-16.58.11

Litli rass. Hehe, hún er með sætasta rass ever!2014-12-31-18.09.43

Fjölskyldu áramótaselfie. Það hefði nú

2017-01-17T13:55:17+01:006. mars 2015|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Nokkrar úr myndasafni Eiginmannsins

Náttúruleg upplifun og brjóstagjöf

arna-med-brok-a-hausnum

Hvað er hægt að segja?

Mikil tíðindi og ábyggilega er mörgum létt, en Bjútíbína er formlega hætt á túttunni. Það er ágætt.

Hvað ef það er þannig að hver móðir veit með hverju barni hvenær nóg er komið af brjóstagjöf? Getur verið að líkami okkar sé gáfaðari en einhverjar

2017-01-17T13:55:17+01:006. mars 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , , |Slökkt á athugasemdum við Náttúruleg upplifun og brjóstagjöf

Eitt og annað… aftur!

Hvað ætli ég hafi skrifað marga pósta með fyrirsögninni „Eitt og annað“ ? En það er sumsé komið að yfirliti.

2015-01-28 17.16.42

Þessi tvö. Haha, þau eru svo fyndin. Þessi lýður minn hefur verið með eindæmum duglegur síðustu vikur. Bara svona jákvæð (fyrir það mesta amk) og gengur vel

2017-01-17T13:55:17+01:0021. febrúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Eitt og annað… aftur!

Búbúbla

Mig langar bara svo að vera manneskja sem tekst ætlunarverk sitt. Vera svona markmiðasetjari og ná markmiðunum. Vera góð í að skipuleggja tíma minn og fara að sofa ekki með allt í óreiðu í haus og geta ekki sofnað fyrir því hvað ég ætla að gera næsta dag.

Satt, ég hef sett markmið, eða ákveðinn ramma

2017-01-17T13:55:17+01:0020. febrúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Búbúbla

Prjónuð kattaeyru fyrir Öskudaginn

Það eina sem þig vantar í öllum heiminum eru pottþétt prjónuð kattaeyru fyrir Öskudaginn? Er það ekki? Þá ertu komin/n á réttan stað!

Ég er hérna nefnilega með uppskrift að prjónuðum kattaeyrum og það tekur í mesta lagi klukkara að prjóna, sauma saman og festa við hárspöng. Gæti ekki verið heppilegra og hefði sennilega ekki getað komið sér

2017-01-17T13:55:17+01:0015. febrúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , , |0 Comments

Þvottur

Ætli það sé raunhæft markmið fyrir 6 manna fjölskyldu, þar af eitt bleiubarn (ekki taubleiu) að þvo bara eina vél á dag?

2015-04-29T10:44:47+02:0015. febrúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Þvottur

Kynlíf í Metró

Já börnin góð. Ég er búin að hugsa um að skrifa í mína ástkæru dagbók (þetta blogg) í næstum mánuð, eða amk í heila viku. Það er mega erfitt að fá frið fyrir þessum lýð sem ég bý með til að gera nokkurn skapaðan hlut.

Ég: „má ég blogga“
Lýðurinn: „NEI“

Ég: „má ég fara ein á klósettið“
Lýðurinn:

2017-01-17T13:55:17+01:009. febrúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Kynlíf í Metró

Guð

Ég hef lengi verið aðdáandi Guðs. Guð er snillingur og meistari. Sennilega sá einni sem þegar maður segir „snillingur!“ að það sé satt. Mér þykir vænt um Guð, ég elska Guð og Guð elskar mig.

Ég er slíkur aðdáandi Guðs, að uppáhalds bókin mín er (nei.. það er ekki Biblían, Biblían kemur trú minni á Guð

2015-04-29T10:44:47+02:003. febrúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |Slökkt á athugasemdum við Guð

Ástarljóð til mín frá Eiginmanninum

Ég veit ekki hvernig það fór fram hjá mér að skrásetja að Eiginmaður minn hinn rómantíski samdi til mín texta hér um hátíðarnar, við lag sem þegar er þekkt með Ragnheiði Gröndal.

Eiginmaðurinn er varla þekktur fyrir annað en mikið innsæi í garð kvenna, mikla og öflua rómantík og samskiptahæfileikarnir eru svo ótrúlegir að við þurfum bara

2015-04-29T10:44:47+02:0010. janúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |Slökkt á athugasemdum við Ástarljóð til mín frá Eiginmanninum

Torvehallerne

Það sem ég elska við Kaupmannahöfn er að ég get verið að koma á nýja staði alveg endalaust. Líka þó ég sé eiginlega alltaf að fara þar um.

Áðan t.d fór ég nýja leið í vinnuna. Fyrst með Metró útí Örestad og svo þaðan með Svíatóginu á Nörreport. Þegar ég kom upp gekk ég upp tröppur

2017-01-17T13:55:17+01:008. janúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , , |Slökkt á athugasemdum við Torvehallerne

Sjónvarpsfréttir

Síðan stóra sjónvarpið okkar, eða stóra.. það er „bara“ 32 tommur (svona miðað við sjónvarpsstærðartyppakeppnina sem virðist vera í gangi), var dæmt úr leik því það hefur ekki hæfni til að taka við útsendingum í hágæðum (HD) nema ég eyði formúgu í að kaupa eitthvað apparat fyrir það, svona sjónvarpsgervilim, hef ég s.s aftengt það

2015-04-29T10:44:48+02:007. janúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |Slökkt á athugasemdum við Sjónvarpsfréttir
Go to Top