God is in the house
Ég trúi á Guð, æðri mátt og kærleikann. Fyrst ég er orðin allsber á þessu bloggi get ég alveg eins talað um það sem stendur hjarta mínu næst. Það er þetta. Guð/æðri máttur og kærleikurinn.
Um daginn lenti ég í óttakasti svakalegu, ég er ennþá að jafna mig. Dagurinn þar sem óttinn náði mér, var langur