11 stiga hiti og jól á morgun

Hér er nú svo heitt að ég á alveg eins von á því að ég muni heyra lömb jarma og sjá litla andarunga rölta sér í bað á eftir mömmu sinni hér innan skamms. 11 stiga hiti var það heillin í Kóngsins í dag. Það er samt ekki heitt, heitt, það er alveg úlpuveður, en

2015-12-23T18:39:45+01:0023. desember 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Fallegt veður og sennilega ættgengir andlitsdrættir

 

 

 

Hér er eiginlega samt ekki vetur sko. Það er eiginlega frekar mjög dimmt haust. Um daginn, já, í eintölu, kom frost. Ok, ok, það var ekki alveg frost, heldur rétt niðri við núllið. Já.. altsvo, mér leið samt eins og mér hefði verið hent í frystikistu og hef, af líkamlegu sjokki síðan þarna á mánudaginn,

2017-01-17T13:55:15+01:0017. desember 2015|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Ferð til útlanda

Við gerðum víðreist í dag. Við sem aldrei förum spönn frá rassi stigum uppí lest og tuðruðum beint yfir til Svíþjóðar, Malmö nánara tiltekið.

Ok, ok.. ég veit að það er næstum því varla hægt að tala um útlanda ferð í þessu samhengi en við vorum nú samt í öðru landi með öðrum peningum og öðru

2017-01-17T13:55:15+01:0012. desember 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Baðherbergisálfur, mAmma R og hin árlega orðræða um jólahald og jólahefðir

Það er bara þessi aldur, sem Bjútíbína er á, sem er svo skemmtilegur. Hún er með allskonar æfingar í sturtunni, eða tút tút eins og hún vill meina að þetta séð kallað. Þarna situr hún jú ofan í annarri fötunni og með hina sem hatt, en ekki hvað, og svo með eitthvað vatnsleikfang í kjöltunni.

2017-01-17T13:55:15+01:0011. desember 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Kertagerð, undarleg staðsetning greips, IKEA ferð og Sona Grata

Nújæja krakkar mínir. Bjútíbína var eiginlega búin að hafa það mega skítt, þá í kringum tímann þar sem við fórum uppá sjúkrahús til að láta athuga með dömuna. Fór það svo þannig að þó það hefði átt að hringja í okkur á föstudegi með niðurstöður úr prufum, og ef ekki yrði hringt þá væri allt

2017-01-17T13:55:15+01:0026. nóvember 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Allt skiptir máli, líka að setja fána á prófælinn á FB

Hugsanir fólks eru ekki ekkert. Skilurðu mig? Það er deginum ljósara að jákvæðni elur af sér jákvæðni og bjartsýni og neikvæðni elur af sér neikvæðni og svartsýni. Það eru allir sammála um það.

Fólki sem líður eitthvað mis er hvatt til að vera jákvætt einmitt útaf því að það er satt og sannað að jákvæðni og

2015-11-16T14:38:35+01:0016. nóvember 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

En, fía, fem…

… er hvernig Bjútíbína telur.

Ég er leið yfir því sem gerðist í Frakklandi í gær. Ég er líka leið yfir öllu fólkinu sem er á flótta hingað í áttina að okkur, sérlega útaf því að ég held að því líði eins og þeim sem ákváðu 11.september 2001 að hoppa út um glugga í brennandi byggingu,

2015-11-14T20:16:31+01:0014. nóvember 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Svo margt, svo margt

Tréleikplássið er eitt af mínum uppáhalds stöðum hér í Kaupmannahöfn. Reyndar er ég mjög hrifin af öllum leikplássunum hér. Það er sannarlega ýtt undir ímyndunaraflið. Mörg leikpláss hafa trampólín, það er með eindæmum gaman. Á tréleikplássinu, sem er hér rétt hjá, er svona renniróla. Ég veit náttúrulega ekkert almennilega hvað svona róla heitir en hjá

2017-01-17T13:55:15+01:0013. nóvember 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Spilaskápurinn tekinn í gegn

Það er þekkt þegar það verður ótrúlega mikil þögn alltí einu á heimili þar sem smábarn er við völd. Það var þögn alveg í dágóða stund meðan Bjútíbína ordnaði spilaskápinn okkar.

Spilaskápinn heimsækjum við reyndar mjög sjaldan. Það hefur einhvernveginn ekki legið mikið fyrir okkur að spila. Mér finnst það ekki leiðinlegt, síður en svo, en

2017-01-17T13:55:16+01:003. nóvember 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Sturtusjokk

Aldrei er ein báran stök.  Ef ein mígur, míga allar. Fyrr má nú rota en dauðrota.

Þetta eru allt sannar fullyrðingar og það er líka þessi: á mannfólki vex hár.

Já ég veit. Ég er alltaf að tala um hár, en það er heldur ekkert skrítið. Við erum jú fjölskyldan með hárið. Ekkert barn er fætt án

2017-01-17T13:55:16+01:0020. október 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Afmæli, svínaþarmar, úlfaldar, matur og fleira.

Stundum mætti ímynda sér að heilasellurnar í heilanum á mér væru með fætur, sem þyrftu að ganga um í svakalega þykkri og stífri karamellu. Erfitt mætti ætla.

Útaf því að ég er með karamelluheila þá sá ég, þegar ég var að sækja myndir fyrir þennan bloggpóst að ég hafði sótt myndir, ekki bara einusinni heldur tvisvar,

2017-01-17T13:55:16+01:0016. október 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Nei

Á ég ekki bara að fara að segja nei við hormónaflippin á heimlinu? Í alvöru. Afhverju ætti ég að láta þau hafa pening fyrir bíó, pening sem ég þarf að trunta við vinnu með blóði, svita og tárum til að ná í þegar það eina sem þau megna á móti er að segja „helst ekki“

2015-10-12T12:15:09+02:0012. október 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Haust uppskeran

Epli í massavís! Við fundum stíg í skóginum, sem nú ber nafnið Eplagata, þar sem eru hellingur af eplatrjám. Í skóginum höfum við reyndar líka fundið plómutré og svo eru þar auðvitað fullt af berjatrjám sem ég kann ekki nafið á.

Sumstaðar er þvílík ávaxtagerjunarlykt, aðallega þar sem margir ávextir hafa dottið á jörðina… ertu að

2017-01-17T13:55:16+01:002. október 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Smá síðan þá

Jájá, ég er alveg að fara að setja inn myndir af börnunum. Það er ekki þannig að mér finnist það leiðinlegt eða finnist það vera einhver kvöð, þvert á móti. Ég er bara að vinna myrkranna á milli þessa dagana. Bráðum búið samt og samt ekki, en næstum því :)

Var að leita að mynd af sjálfri

2017-01-17T13:55:16+01:0024. september 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Skilgreining orðsins „holdvot“

Fór með Bjútíbínu á vöggustofuna í morgun. Á miðri leið heyrði ég drunur. Merkilegt nokk þá sá ég hvar rigningin var byrjuð og það var ekki yfir mér. Ég sá svartan hnoðra, ekki svo stóran, lengra nær Íslands Bryggju og svo var bara léttskýjað rétt yfir mér og í áttina að ströndinni.

Það hlakkaði í mér

2015-09-04T13:15:39+02:004. september 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Það besta

Er að lesa bækur eftir einn af mínum uppáhalds rithöfundum, Brené Brown. Hva! Hélstu að ég myndi aldrei lesa neitt? Ég reyndar er ekkert að lesa  heldur kaupi ég bækur í gegnum app í símanum sem heitir Audible og svo smelli ég bara á play meðan ég er að skúra eða hjóla. Tæknin í dag getur

2015-09-03T09:12:05+02:003. september 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Grasrönd í borginni

Þegar ég geng í röskri en heitri golunni meðfram grasröndinni við hliðina á malbikaða göngustígnum hér hinum megin við kanalinn, og held höndunum þannig yfir andlitinu, eða eiginlega í kringum það, þannig að ég sjái bara grasið, sem er nýslegið og þurrt, er ég flutt aftur í tíman á ljóshraða.

Lyktin, vindurinn, hitastigið, liturinn og hvernig

2015-08-23T20:38:20+02:0023. ágúst 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Ávaxavextir

2015-08-19 18.51.53

Fagri. Eða ætti ég að sega Stóri? Hann kom til mín fyrir nokkrum vikum síðan og sagðist eiginlega vanta svolítið peysur. Hann finndi ekki þessa bláu (flíspeysa sem ég „faldi“ í byrjun sumars þar sem hún virtist vera gróin föst við hann að hluta) og

2017-01-17T13:55:16+01:0022. ágúst 2015|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments
Go to Top