Haustsögur

Mér finnst ég oft lifa ótrúlega óspennandi lífi. Afar sjaldan, eða bara ekki í neinu partý, aldrei niðrí bæ eftir klukkan 15 á daginn. Hef aldrei neinar svakalegar sögur af djamminu að segja eða neinar sögur af eiginlega einu né neinu krassandi.

Mér hefur síðan lengi fundist ég ótrúlega boring eitthvað og lítilfjörleg og það líf

2017-01-17T13:55:19+01:0029. október 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , , |Slökkt á athugasemdum við Haustsögur

Ohh

rigningArna

 

Það er búið að vera rigning svolítið. Það er bara slæmt að einu leiti, en það er að það verður svo fjári dimmt inni hjá mér. Ég er búin að ákveða að kaupa loftljós. Meira að segja búin að finna mér eitt í eldhússvæðið. Það er

2017-01-17T13:55:20+01:0016. október 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |Slökkt á athugasemdum við Ohh

Vangaveltur um manngæði í lesendabréfi

Ég fékk áhugaverða spurningu um daginn. Hún var skrifuð á pappír og ég hef kosið að kalla þetta að ég hafi fengið lesenda bréf. Ég er náttúrulega meistari í lífinu sjálfu og ekkert furðulegt að þetta hafi verið fyrsta lesenda bréfið mitt.. væntanlega af svakalega mörgum.

Eða kannski var þetta meira vangavelta en spurning. Reyndar var

2017-01-17T13:55:20+01:0013. október 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , , |Slökkt á athugasemdum við Vangaveltur um manngæði í lesendabréfi

12 ára Sprengja

Sprengja-12-ara

Þessi varð 12 ára í fyrradag. 12 ára. Ég varð álíka hissa fyrir einu og hálfu ári þegar þá Búnglingurinn varð 12 ára. Hvernig geta svona hlutir verið að koma manni á óvart ár eftir ár?

Við héldum hér át-dag af tilefninu og svo verður stelpupartý hér

2017-01-17T13:55:20+01:007. október 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |2 Comments

Litlu hlutirnir

 

„Það eru litlu hlutirnir sem skipta máli“ Þessir sem gera heildarmyndina ánægjulega þegar yfir allt er litið. Það finnst mér. Var ég búin að segja frá því að ég er komin í blæserenseblet aftur? Ó MINN GUÐ hvað ég er ánægð með það. Maður lifandi, ég á ekki aukatekið orð. Þar eru ekki allir sem

2017-01-17T13:55:20+01:004. október 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , , , |Slökkt á athugasemdum við Litlu hlutirnir

Undragarður á leiðinni í dans

Þá eru allar tómstundir og þessháttar komið á sinn stað. Síðast datt inn myndlistarskóli fyrir Fagra, hann er búinn að fara tvisvar og elskar það í ræmur.

Þetta hefur í för með sér töluvert hjól hingað og þangað, en síðast þegar við Sprengjan hjóluðum í danstíma þá rákumst við á þetta dæmi. Ok rákumst ekki á

2015-05-19T12:49:39+02:003. október 2014|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Undragarður á leiðinni í dans

Það er búin að vera blíða ójá

2014-09-14 14.49.07

Sést þessi íkorni? Ég fór í tvo garða uppá Frederiksberg með Maríu vinkonu (hæ María! ). Þar sáum við meðal annars þennan íkorna, hann er að rogast með hnetu. Hversu sætt er það?!? Síðar sátum við á bekk og sáum annan, nema það hafi verið sá

2017-01-17T13:55:20+01:002. október 2014|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Það er búin að vera blíða ójá

Loppumarkaður

Ó minn Guð krakkar! Við lentum í svakalega furðulegum loppumarkaði niðri á Englandsvej. Vorum að hjóla rétt hjá þar sem við áttum heima og rifja upp minningar og duttum þá inná þennan tryllta loppumarkað.

Við eltum handmálað skilti sem á stóð Loppemarked. Við hjóluðum pínu efins framhjá því sem virtist eiginlega næstum því vera eins og

2015-05-19T12:49:39+02:001. október 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |Slökkt á athugasemdum við Loppumarkaður

Haustferð í tívolí

Já hvar hef ég verið! Bara þögn í marga daga. Það er til skammar. Tíminn bara flaug áfram, það er samt ekki eins og ég hafi ekki á hverjum degi fengið löngun til að skrifa hér inn, þvert á móti. Bjútíbína tekur bara svo mikið pláss að það hálfa væri nóg.
Ekki bara tekur hún pláss

2015-05-19T12:49:35+02:0030. september 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |Slökkt á athugasemdum við Haustferð í tívolí

Fjárhúsið Garnverzlun – partur 1

logo

Krakkar mínir. Ég er búin að opna prjóna og hekl blogg sem er á slóðinni www.fjarhusidgarnverslun.is. Það var að koma úr ofninum!

Þetta er fyrsti hluti af því að ég opna garnbúðina mína. Hún mun opna, að ég reikna með bara innan nokkurra daga. Nokkrir tæknilegir

2017-01-17T13:55:20+01:0019. september 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |Slökkt á athugasemdum við Fjárhúsið Garnverzlun – partur 1

Bíll í kanalnum

bill-i-kanalnumHvað er nú þetta?? Jú, þetta er einmitt bíll og hann er í kanalnum við hliðina á húsinu sem við búum í. Á laugardagskvöldið, þegar við áttum okkur einskis von, þá þustu (ég meina sko ÞUSTU) hér að fleiri en þrír slökkviliðsbílar og lögreglubílar. Úr bílunum þutu

2017-01-17T13:55:20+01:0016. september 2014|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Bíll í kanalnum
Go to Top