Annar í sundi og engin afleysing einyrkjans
Stærsti gallinn við að vera sjálfstæður atvinnurekandi er klárlega sá að ef kona sjálf eða eitt barn verður lasið þá er enginn og þá meina ég bókstaflega enginn til þess að framkvæma það sem þarf að gera. Það er eiginlega verra.
Bjútíbína er veik, ekkert mikið en nóg til þess að enginn svaf í nótt og