About Gudmundsdottir

Ég get ómögulega ábyrgst að þú ekki farir að gráta því þú hefur fengið svo mikinn aulahroll. Ég get heldur ekki ábyrgst að þú móðgist ekki eða pissir í buxurnar af hneykslan. .. ég ætla að skrifa flestum stundum bara það sem mér er hugleikið þá stundina. Ég hef síðan tröllatrú á því að fólk hafi rétt á, og geri það reyndar ótt og títt, að skipta um skoðun.

Troðinn endi

Ég er með mat á heilanum þessa daga. Ég er sko búin að ákveða að borða hollara. Þessa ákvörðun hef ég tekið svona þúsundsinnum, mig langar það svo mjög mikið að lifa ekki á engu og kexi. Vandamálið er að ég veit ekki hvað ég

2017-01-17T13:55:39+01:0010. nóvember 2010|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Nýja prófæl myndin mín

Þetta er rassinn á undirritaðri. Hinn flottasti afturendi, ég er nokkuð ánægð með lögun og áferð (ennþá amk).

Fyrst ég var að baula yfir Facebook statusum þá ætla ég að koma með rassinn á mér sem tilraun til að vega upp á móti öllum „stút“ myndunum

2017-01-17T13:55:39+01:009. nóvember 2010|Categories: Lífið og tilveran|3 Comments

Ómetanlegt

Frumburðurinn 1 1/2 árs og Sprengjan alveg ný, sólarhringsgömul kannski. Koddaverið þarna er ennþá í notkun og allir hafa notað náttfötin sem Frumburðurinn er í. Honum þótti strax vænt um hana, enda er hann með eindæmum hjartahlýr drengur.

Þau mega varla af hvort öðru sjá

2017-01-17T13:55:39+01:0029. október 2010|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Reiðskjótar

Þetta er minn hjólhestur. Hann er orðinn eins og bara extra útlimur á mér. Ég fer hvergi án hans. Ég dreg hann með mér út um allar trissur. Ég er eiginlega pínu skotin í honum. Verst er að hann verður 4 ára í sumar, þá

2017-01-17T13:55:39+01:0026. október 2010|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Sulta að austan

Við fengum æðislegan pakka frá Reyðó!!. Besta sulta ever. Ég þurfti að biðja Frumburðinn um að hafa sig hægann, við hin ætluðum líka að fá okkur eitthvað af henni.

Haustfríið er ennþá og við fórum um

2017-01-17T13:55:39+01:0021. október 2010|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Hlýja

Þessi er til að minna okkur öll á hvað það var heitt þegar það kom þá sumar hér í baunalandi. Það var æði. Engum klæjaði í exem bletti, enginn var með hor, öll liðamót voru mjúk og hvergi verki að finna.

Nú er tíðin önnur, enda

2017-01-17T13:55:39+01:0020. október 2010|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Andinn í bollastellinu

Danir eru þekktir fyrir að horfa í aurinn. Allt er dýrt og þeir grobba sig við hátíðleg tækifæri yfir að hafa fundið eitthvað ódýrt og keypt það. Allstaðar sem ég kem þar sem eru danir, sem mér finnst annars vera bara hið besta fólk, er

2017-01-17T13:55:39+01:0018. október 2010|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Gef oss í dag vort daglegt brauð

Þetta er karfan á hjólinu mínu. Í henni geymi ég töskuna mína þegar ég er á ferðinni sem og annan varning. Í þessu tilfelli hey handa kanínunni, sem hefur verið endurskírður RassmusKlumpur, páfagaukurinn heitir núna Ibba Gogg en hamsturinn fékk ekkert annað nafn.

Og svo bara

2017-01-17T13:55:39+01:0017. október 2010|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Ég mótmæli og fór í afmæli

Ég finn að ég mótmæli, eða ég er ósammála. Auðvitað veit ég að eitthvað voðalegt hefur gerst í fjármálaheiminum á Íslandi. En ég get bara ekki verið sammála að það geri landið að spilltu skeri, guðsvolað land, hel**** rassgatseyja..og fleiri fúkyrði. Ég leyfi mér að efast um að einhver af okkur um það bil 300.000

2017-01-17T13:55:39+01:0016. október 2010|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

8 ára Sprengja

Sprengja varð 8ára þann 5.október. Hún var mikið búin að hlakka til dagsins eins og gefur að skilja muni maður eitthvað eftir sér sem krakka. Ég man eftir þvílíkri eftirvæntingu. Niðurtalning í gjafadaginn.. nei, ég meina afmælisdaginn, ætlaði engan endi að taka.

Við höfum myndað hér

2017-01-17T13:55:39+01:0014. október 2010|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Upplifun

Alltaf þegar mér líður svona stórkostlega eins og mér líður núna þá langar mig alltaf að skrifa það og koma því frá mér eins og tilfinningin er í hjartanu mínu. Það er nú bara hægara sagt en gert. Geri hér tilraun.

Akkúrat núna er fullkomið móment og í raun og veru búið að vera það alltaf,

2015-05-19T12:46:36+02:0011. október 2010|Categories: Lífið og tilveran|3 Comments

Tappar

Ég hef stundum þurft að taka erfingja krúnunnar (sem er úr gulli) með mér til vinnu. Oftast koma þau öll með og eru að gúffa nammi (vegna þess að ég hef samviskubit að draga eymingjans ungviðið inná atvinnusvæði) og horfa á mynd í tölvunni eða

2017-01-17T13:55:39+01:002. október 2010|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Hinn smáhjartaði

Þetta fer nú bara bráðum að breytast í bloggið „Sögur af Örverpinu“ .. Hann er bara svo bilað fyndinn á þessum aldri, þau voru það líka, en ég var ekkert að blogga þá.

Ö: Ég ætla að kúka mamma og pabbi! (hann tilkynnir það alltaf, veit ekki hvar hann byrjaði að apa það eftir, því ekki

2017-01-17T13:55:39+01:0029. september 2010|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Græna þruman

Að hafa það gott er vort nýja mottó. Allavega mitt og Örverpis. Hann kann það svo sannarlega, við getum öll lært eitthvað af honum. Til dæmis að taka allar sængur og kodda/púða úr rúmsófanum, leggja það í snyrtilega röð á gólfið og vefja sig svo

2017-01-17T13:55:39+01:0025. september 2010|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Dýr heimilisins

Bara til að gera yður lesandi góður grein fyrir hvað hamsturinn heima hjá mér er fáránlega lítill, þá er þetta derhúfa, þetta köflótta á myndinni. Ég fór að spá hvað hann er smágerður eftir að blessuð kanínan kom á heimilið.

2017-01-17T13:55:39+01:008. september 2010|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Horní skrifstofupíka

Ég er stödd á einhverskonar breytingaskeiði. Ég er samt ekki hætt að vera á túr og fá svitaköst önnur en þegar ég hendist um borg og bý eða rogast upp með innkaupapoka. Ég kem aldrei til með að geta sagt að skapsveiflur hafi einkennt mig á breytingaskeiðinu því þær hafa jú fylgt mér alltaf.

Nei, breytingar

2017-01-17T13:55:39+01:005. september 2010|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment
Go to Top