About Gudmundsdottir

Ég get ómögulega ábyrgst að þú ekki farir að gráta því þú hefur fengið svo mikinn aulahroll. Ég get heldur ekki ábyrgst að þú móðgist ekki eða pissir í buxurnar af hneykslan. .. ég ætla að skrifa flestum stundum bara það sem mér er hugleikið þá stundina. Ég hef síðan tröllatrú á því að fólk hafi rétt á, og geri það reyndar ótt og títt, að skipta um skoðun.

Að loka hringnum, partur 2

Við vorum á Jótlandi síðustu dagana í Danmörku.

Það er nú engu lagi líkt hve langt fyrir áætlaða brottför þessi sumarbústaðaferð var plönuð. Við bókuðum bústaðinn í nóvember 2016 og fórum ekki í hann fyrr en 1.júlí 2017. Það er nú eitthvað sem enginn hvorki frá ættinni sem einusinni átti heima í Otradal né úr Villingaholtshreppnum

2017-07-21T23:41:12+02:0021. júlí 2017|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Að loka hringnum – partur 1

Ég hef ekki skíringu á því afhverju við höfum flutt svona fram og til baka í gegnum tíðina. Við erum ekki eina fólkið í heiminum sem gerir þetta. Og ég get ekki sagt að ég viti að við komum ekki til með að flytja aftur. Mér persónulega er alveg sama hvort við flytjum aftur. Svona

Hvað er að frétta Ísland!?!

Við erum komin heim eftir laaaaaangan prósess. Dótið okkar situr á bryggju í Reykjavík í þessum töluðu orðum, sem þýðir að ég er bara með litlu tölvuna mína sem er gömul og sein. Það tæki mig alla nóttina að sækja allar myndirnar sem mig langar að setja hér inn og þessvegna ætla ég að gera

2017-07-12T00:49:12+02:0012. júlí 2017|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Húrra fyrir miðvikudegi

Þriðji síðasti dagurinn í borg kaupmannanna. Hann fór að sjálfsögðu í að pakka. Eða fyrst vinna svolítið svo ég komist í fríið langþráða og svo pakka og þrífa og svo þrífa og pakka. Ekkert nýtt og heldur ekkert spennandi.

Allt í allt hef ég verið mjög róleg yfir millilandaflutningunum. Við höfum verið að rölta um svolítið

2017-06-28T21:54:41+02:0028. júní 2017|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Mælieiningin hálfkomm

Litli Herforinginn að sprullast úr spenningi yfir því að hafa falið sig í gallabuxnunum í karladeildinni í HM í gær. Eiginmaðurinn að máta og ég að dæma og hún var ekki að fást til að vera kjur. Blessað barnið..

Hér er allt í kössum. Allstaðar. Hitt og þetta dót að dúkka uppúr skúffum, undan skápum, hillum

2017-06-26T07:08:05+02:0026. júní 2017|Categories: Barnaþvaður|Tags: , |0 Comments

Að máta bikiní

Villtist (eða ekki) inní HM í Malmö þegar ég var þar um síðustu helgi. Það er sko 30% ódýrara fyrir mig að versla með dönsku krónunum mínum í HM í Svíþjóð – og fyrst ég var hvort sem er þar og hafði ætlað að kaupa mér föt, þar á meðal bikiníbrók sem ég ætla rétt

2017-06-23T11:40:52+02:0023. júní 2017|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Hápunktur vikunnar sem er ekki einusinni liðin

Það er bara þriðjudagur og hápunkti vikunnar er þegar náð!

Eins og æstir aðdáendur mínir vita þá hef ég haft atvinnu af því að skúra. Ég hef skúrað með skóla, skúrað sem aðalatvinna, skúrað með vinnu og síðustu 2 árin hef ég skúrað þegar sá sem ég skúra hjá hefur þurft á afleysingu að halda. Það

2017-06-21T10:19:23+02:0020. júní 2017|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Flutningshitakóf

Geggjað gaman að prjóna þetta sjal. Eins og mér finnst nú hálf leim að heil lopapeysa sé bara hálft kíló af garni, svona miðað við allt sem ég á eftir að prjóna úr, þá finnst mér eiginlega enn fúlara að þetta sjal er bara 180 grömm! En samt.. 1050gr urðu að 870gr, endurtaka það 4

2017-06-14T22:52:24+02:0014. júní 2017|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Bókasafnið mitt

Ég er með mörg járn í eldinum.. og hef alltaf haft. Mér finnst gott að hafa mörg járn í eldinum. Stundum hefur þessi árátta verið talin galli og það var líka rétt, því þá hafði ég of mörg járn í eldinum. Þú veist, hinn gullni meðalvegur og allt er gott í hófi.

Þetta er einn eiginleika

2017-06-14T13:46:37+02:0013. júní 2017|Categories: Bókasafnið|0 Comments

Það sem ég hlakka ekki til..

.. er að þurfa alltí einu að elda kannski 4-5 sinnum í viku. Jakk. Mér finnst svo ótrúlega boring að elda. Úff. En vegna þess hvernig vinnutími Eiginmannsins verður þá mun ég neyðast til að bæði elda OG koma börnum í rúmið alveg bara 4-5 daga í viku.

Tvennt af því sem mér þykir hvað leiðinlegast

2017-06-13T15:25:54+02:0013. júní 2017|Categories: Pælingar|0 Comments

Nunna í eldhúsinu

Í dag og í gær og í gærgær og óþarflega marga daga þar áður hefur verið bara rok hér í borg baunans. Það komu dagar í endann maí sem voru dásamlegir, samt alltaf doldill blástur en alveg vel heitt svo við fórum m.a á ströndina…

..þar sem litli

2017-06-07T15:24:53+02:007. júní 2017|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Söguþráðurinn orðinn 10 ára!

Mér líður í alvörunni eins og ég eigi afmæli. Mér finnst þetta stærri bautasteinn heldur en þegar ég verð árinu eldri. Í dag er bloggið mitt 10 ára. Það er enginn mánuður sem hefur liðið þar sem ég hef ekki bloggað neitt, hér eru yfir 1000 færslur.

Ég fór í klippingu af þessu tilefni. Hafði ekki

2017-05-30T22:46:00+02:0030. maí 2017|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Bara svo stolt af sjálfri sér

Bína litla.. sem ég er alveg að detta í að kalla Sprengju ((ó)sælla minninga um eldri systur hennar á þessum aldri) var svo stolt af sér um daginn þegar hún, alveg sjálf, reitti töluvert af klósettpappír utan af rúllunni (á myndinni má sjá bæði þurran og saman krullaðan og rennandi blautan litaðan wc-pappír) og náði

2017-05-25T10:39:55+02:0025. maí 2017|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |0 Comments

Opna mig?

Nei, ég vil ekki opna mig. Jóga er alltaf að biðja mig um að opna mig og ég vil það ekki. Ég vil ekki glenna sundur á mér hnén til að opna mjaðmirnar, það er ekki gott fyrir mig og ég vil heldur ekki opna mig að öðru leiti. Ég fíla ekki að vera opin,

2017-04-27T09:09:42+02:0027. apríl 2017|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Ég hlakka mest til …

… að týna bláber í tærgrænum (nei, ekki skær, heldur liturinn sem kemur á mosann þegar hann er rigningarblautur) mosa, sennilega í stígvélum með húfu og í pollafötum og lopapeysu.

Hlakka meira til þess en að borða berin.

2017-04-21T09:18:51+02:0021. apríl 2017|Categories: Pælingar|0 Comments
Go to Top