1. í ársuppgjöri – Atvinnuvegir og uppeldi
Ég hef lært ótrúlega mikið um sjálfa mig undan farið árið, kannski undanfarin tvö ár. Veit eiginlega ekki hvað mér finnst um þennan tíma líður aðeins eins og ég hafi verið týnd.
Hefst þá lesturinn.
Um leið og ég hef alltaf öfundað fólk sem hefur eina ástríðu í lífinu og bara er alveg í gegn það sem það