Laufabrauð 2013

Einhverntíma bökuðum við laufabrauð þegar við vorum á Íslandsbryggjunni og upphófust þvílíkar skeggræður um það hvort ætti að kremja eða ekki kremja.

Þetta ræddum við aðeins í Gröf fyrir rétt um viku síðan, þegar við tókum til við að skera út og steikja laufabrauð (orðið klaufabrauð sönglar alltaf í hausnum