Handverkskúnst – eitt af mörgum góðum handavinnubloggum

Handverkskúnst

Það er með eindæmum ánægjulegt að sjá hvað það eru margar (ég hef enn ekki rekist á karlmann sem bloggar um handavinnu sína) sem halda úti bloggi eða vefsíðu með handavinnunni sinni.

Flestum tilfellum eru þetta prjóna eða hekl blogg, læðast inn föndur og saumablogg.

Handóð er ein

2017-01-17T13:55:29+01:004. júní 2013|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , |0 Comments

Hin margrómaða íslenska lopapeysa

Lopapeysa, ullarpeysa, poteitó potató :)

Íslenska lopapeysan á ekki svo langa sögu, kom ekki fram fyrr en á 6.áratugnum en enginn veit hvernig. Á veraldarvefnum stendur einhversstaðar að kona Halldórs Laxness hafi sótt sér munstrið á ferð sinni um Chile um árið,  líka að listmálarinn Louisa Matthíasdóttir hafi búið til fyrsta lopapeysumunstrið. Sumstaðar er talið að munstrið

Uglu-æðið

Mikið uglu-æði hefur gripið um sig í heklheimum. Þetta eru alveg æðislegar fígúrur og hugmyndaflugið virðist eiga sér engin takmörk þegar kemur að því að töfra fram eitt og annað sniðugt með uglumótívinu.

Ugluteppi, ugluhúfur, amigurumi uglur, uglutöskur, uglulegghlífar, uglu eyrnalokkar og ég gæti lengi talið.

Hér erusvo mjög sætar uglur sem má hengja

2017-01-17T13:55:30+01:0019. maí 2013|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |0 Comments

Amigurumi

Amigurumi  er tegund af hekli þar sem heklaðar eru fylltar fígúrur. Orðið amigurumi er blanda af japanska orðinu „ami“ sem þýiðr heklað eða prjónað og orðinu „nuigurumi“ sem þýðir fyllt fígúra.

Amigurumi er oftast heklað með nál sem er aðeins minni en maður myndi venjulega nota við garnið, en það er gert til þess að fá

2015-05-19T12:48:14+02:0018. maí 2013|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |2 Comments

Heklað á Pinterest

hekl-a-pinterestÞað er hægt að læra allt á internetinu! Það er auðvitað ekki það sama að læra að hekla á hörðum skrifborðsstól  fyrir framan Youtube af konu einhversstaðar annarsstaðar í heiminum og af t.d ömmu sinni meðan notið er gæðastunda í eldhúsinu meðan hellt er uppá

2017-01-17T13:55:30+01:0015. maí 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Afhverju útrýmum við ekki bara peningum ?

Úff. Fegin að kosningabaráttan er búin. Mikið ándskoti finnst mér það nú leiðinlegt tímabil. Hef aldrei verið pólitísk og mun ábyggilega aldrei verða það, finst þetta svo leiðinlegt að byrja að reita gránandi hár mitt samstundis og einhver byrjar.

Kannski aðeins meira komin til vits og ára núna en síðustu skipti sem kosið hefur verið. En

2015-05-19T12:48:13+02:0028. apríl 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Dreptu mig ekki!

Kæra bloggdagbók.

Hvað jákvætt get ég haft í frammi núna þegar ég er algjörlega að springa á limminu og er brjáluð í skapinu?

Það hækkar allt, allstaðar. Er ég, án þess að ég viti, að secreta til mín að borga fleiri gjöld? Ég held svei mér þá og andskotinn að ég hafi ekki upplifað einn einasta skíta

2017-01-17T13:55:30+01:0026. apríl 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

24.apríl, einn af mínum uppáhalds dögum

Ég hafði hugsað mér að vera duglegri að setja inn afmæliskveðjur á bloggdagbókina mína. Ég fór reyndar mjög ítarlega yfir ágæti allra sem eiga afmæli um árið og finnst það algjörlega ennþá um lýðinn.

Fyrst ber að nefna móður mína, en hún átti afmæli í gær, 23. apríl. Ég hafði, eins og fyrr segir, tekið saman

2017-01-17T13:55:30+01:0024. apríl 2013|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Bloggbókin

Kæra bloggbók.

Ég er alltaf að hugsa um að skilgreina hvað ég skrifa hér inn, að það þurfi að fylgja einhverri ákveðinni stefnu. T.d hef ég velt fyrir mér hvor ég eigi að vera þessi hressa, sem er alltaf að segja að allt sé ekkert mál og allt sé frábært hjá mér. Eða þessi sem er

2017-01-17T13:55:30+01:0018. apríl 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

6 mánuðir

image

6 mánuðir af 9 komnir. Auðvitað telur nútímakonan í vikum, en ég er hætt við að vera nútímakona og ætla að telja í mánuðum og neita að tala um settan dag, planið er auðvitað að eiga fyrir settan dag, svo að ljósmóðirin sem ég hef verði ekki farin

2017-01-17T13:55:30+01:009. apríl 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments
Go to Top