Hin margrómaða íslenska lopapeysa

Lopapeysa, ullarpeysa, poteitó potató :)

Íslenska lopapeysan á ekki svo langa sögu, kom ekki fram fyrr en á 6.áratugnum en enginn veit hvernig. Á veraldarvefnum stendur einhversstaðar að kona Halldórs Laxness hafi sótt sér munstrið á ferð sinni um Chile um árið,  líka að listmálarinn Louisa Matthíasdóttir hafi búið til fyrsta lopapeysumunstrið. Sumstaðar er talið að munstrið