Uglu-æðið

Mikið uglu-æði hefur gripið um sig í heklheimum. Þetta eru alveg æðislegar fígúrur og hugmyndaflugið virðist eiga sér engin takmörk þegar kemur að því að töfra fram eitt og annað sniðugt með uglumótívinu.

Ugluteppi, ugluhúfur, amigurumi uglur, uglutöskur, uglulegghlífar, uglu eyrnalokkar og ég gæti lengi talið.

Hér erusvo mjög sætar uglur sem má hengja

2017-01-17T13:55:30+01:0019. maí 2013|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |0 Comments

Amigurumi

Amigurumi  er tegund af hekli þar sem heklaðar eru fylltar fígúrur. Orðið amigurumi er blanda af japanska orðinu “ami” sem þýiðr heklað eða prjónað og orðinu “nuigurumi” sem þýðir fyllt fígúra.

Amigurumi er oftast heklað með nál sem er aðeins minni en maður myndi venjulega nota við garnið, en það er gert til þess að fá

2015-05-19T12:48:14+02:0018. maí 2013|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |2 Comments
Go to Top