Úff. Fegin að kosningabaráttan er búin. Mikið ándskoti finnst mér það nú leiðinlegt tímabil. Hef aldrei verið pólitísk og mun ábyggilega aldrei verða það, finst þetta svo leiðinlegt að byrja að reita gránandi hár mitt samstundis og einhver byrjar.

Kannski aðeins meira komin til vits og ára núna en síðustu skipti sem kosið hefur verið. En ég fór að hugsa hvað það er sem ég vil og hvað ég held að ég geti gert í því.. svona sem einstaklingur sem ræður engu hér í landi.

Ég myndi vilja eftirfarandi í mitt líf:

Meiri samkennd meðal fólks og að allt snúist ekki um peninga.