Farvel Páfagaukur, farvel
Ég hef ætlað að setjast niður og segja eitthvað á veraldarvefnum alveg síðan síðast. Ég hef margt að tala um en er búin að vera í svo massívri fýlu og haldin svo brjálöööðu eirðarleysi..já og bara drep leiðist, -að ég hef ekki haft nennu í mér að skrifa neitt.
En nú er ég nú bara komin