About Gudmundsdottir

Ég get ómögulega ábyrgst að þú ekki farir að gráta því þú hefur fengið svo mikinn aulahroll. Ég get heldur ekki ábyrgst að þú móðgist ekki eða pissir í buxurnar af hneykslan. .. ég ætla að skrifa flestum stundum bara það sem mér er hugleikið þá stundina. Ég hef síðan tröllatrú á því að fólk hafi rétt á, og geri það reyndar ótt og títt, að skipta um skoðun.

Farvel Páfagaukur, farvel

Ég hef ætlað að setjast niður og segja eitthvað á veraldarvefnum alveg síðan síðast. Ég hef margt að tala um en er búin að vera í svo massívri fýlu og haldin svo brjálöööðu eirðarleysi..já og bara drep leiðist, -að ég hef ekki haft nennu í mér að skrifa neitt.

En nú er ég nú bara  komin

2017-01-17T13:55:37+01:0013. janúar 2011|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

5ára.

Það var um þetta leiti
að undirbuxurnar, ég lagði í bleyti.

Og ekki leið á löngu
að það hrökk út úr mér, þessi fallegi drengur.

Við höfðum stokkið útí bíl, en engar áhyggjurnar haft af því.
að barnið væri að flýta sér og ætlaði strax að koma útúr mér.

En þannig

2017-01-17T13:55:37+01:004. janúar 2011|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Samsuða 2010 og 2011

Þetta er aldeilis kuldaleg mynd. Hún er tekin á jóladag, þegar ég fyrir einhvern gassagang þeytti af stað í vinnuna og varð fyrir þeirri leiðinda reynslu að læsa lyklana mína inni í skúringakompunni þar svo ég þurfti að ræsa yfirmanninn út…á jóladag. Vandræðalegt.

2017-01-17T13:55:38+01:002. janúar 2011|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Í Sjálfbæ

Þakklæti og kærleikur.Hvar á ég að byrja.. ég hef eitthvað rosalegt að segja hér!

Ég er búin að vera að hugsa um Íslendinga og Ísland. Reyndar hugsa ég oft um mitt fólk og mitt heimaland. Ég er að spekúlera hvað sé hægt að gera

2017-01-17T13:55:38+01:0022. desember 2010|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Löng Loka

Ég er B manneskja. Ég neyðist bara til að viðurkenna það. Fyrst var ég nefnilega þeirrar skoðunar að fyrst A kemur á undan B hljóti það að vera betra en B og ég get jú ekki verið þekkt fyrir að vera ekki best. En ég gefst upp! Ég er aldrei meira vakandi heldur en eftir

2017-01-17T13:55:38+01:0020. desember 2010|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Sagan endurtekur sig.. en ekki reiðhjóla

Það er dauðaþögn í íbúðinni. Öll familían A-manneskja nema ég, hvernig passar það saman…? Og auðvitað er mér löngu runnin reiðin yfir stolnu hjólunum. Stend samt við og meina það sem ég sagði.

Blæserensamblet var með jólatónleika í gærkveldi og tókst það bara alveg glimrandi. Ég fékk upptökur af því sendar í tölvupósti en þori ekki

2017-01-17T13:55:38+01:0016. desember 2010|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Jólatíð

Hefst þá bakstur. Þetta er piparkökudeig sem ég fann á netinu. Það er ekki gott. Og það var mjög erfitt að gera myndakökur úr því. En ég henti líka í spelt piparkökudeig, það var heldur ekkert ýkt gott en það harðnaði allavega í ísskápnum og

2017-01-17T13:55:38+01:009. desember 2010|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Kondu á rúntinn.

Er ekki svolítið langt síðan þú hefur komið með mér á rúntinn um Köben? Það er nú bara hinn venjulegi hringur, frá hreysi mínu á Englandi að húsunum sem ég hreinsa af fyrr- og títtnefndri snilld.

Það eru komin jól á Amager. Alltaf rétt fyrir jólin

2017-01-17T13:55:38+01:008. desember 2010|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Staðreyndir dagsins

Þetta er veðurspáin fyrir næstu sólarhringa. Númm, ég geri mér grein fyrir þessu með að Íslendingi á Íslandi kann að finnast þetta ekkert rosalegt, en ég svo finn ég að ég nenni ekki að ræða það frekar hvað kuldinn hér er kaldari en heima. Hann

2017-01-17T13:55:38+01:003. desember 2010|Categories: Lífið og tilveran|4 Comments

Svona er þetta bara

Ég er búin að fattaða!! Ég veit afhverju það er alltaf verið að tala um kven og karlmannsstörf. Það kom til mín útfrá kommenti á póstinn hér að neðan, hvort, þar sem ég var að þusa yfir röðunaróhæfileikum Bóndans í geymslunni, karlmenn væru

2017-01-17T13:55:38+01:0027. nóvember 2010|Categories: Lífið og tilveran|3 Comments

Mamma, eretta þú?!?

Mamma?!?! Varst þú í Köben fyrir einhverjum árum síðan að láta einhvern bera töskuna fyrir þig? Ég reyndar veit alveg að þú varst hér, hvað sirka 1978 eða 1979. Úff, það hlýtur nú bara að hafa verið meiri ferðin. Og varla förum við að kenna

2017-01-17T13:55:38+01:0026. nóvember 2010|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Snjóar já

Já, daninn er byrjaður að skreyta hjá sér. Þeir eru sparnaðargrísir allir sem einn og er þessi hringur búinn að hanga þarna síðan ég flutti inn, þá yfir jólatíðina, ekki síðan í ágúst 2008. Ekki finnst mér nú neitt að því reyndar, hehe, en hef

2017-01-17T13:55:38+01:0025. nóvember 2010|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Gáfulegri eldhúsumræður

Nýjasti meðlimur hússtandsins var dreginn skítugur og hálf lamaður úr geymslunni í gærdag. Hann var búinn að húka hjá gömlum kössum og feitum silfurskottum í fleiri mánuði, hálft ár jafnvel.

Það er s.s þetta borð sem er á myndinni. Bóndinn fékk það gefins hjá vini sínum

2017-01-17T13:55:38+01:0021. nóvember 2010|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Hin jólafúla Bústýra

Þessi var svo frústreruð í jólagjafainnkaupunum að hún keypti bara nokkra leggi. Sannkölluð jólagleði þarna…

Ég er búin að vera að hugsa þetta með jólin. Þetta er sko erfiðasti árstíminn finnst mér, fyrir utan vorið og haustið, hehe orðið kannski lítið eftir. Ég

2017-01-17T13:55:38+01:0018. nóvember 2010|Categories: Lífið og tilveran|4 Comments

Póstur 400

Ég er búin að skrifa 400 sögur af okkur hér á Félagsbúinu! Fjögurhundruð! Það eru aldeilis margar sögur. Hér er vonsku veður í augnablikinu og ég með munnræpu sem aldrei fyrr.

Mig vantar í rauninni hjálp og ákalla hér með, mér eldri og reyndari drengja mæður. Verður þetta alltaf svona? Verður alltaf kúkur og piss útum

2017-01-17T13:55:39+01:0011. nóvember 2010|Categories: Lífið og tilveran|3 Comments
Go to Top