Sjálbær II
Spurning mín í dag er: Hvernig fer einn að því að stofna bæ? Bæ sem er sjálfbær bær í ósjálfbæru þjóðfélagi?
Eins og ég var búin að skrifa um þá á Sjálfbær að vera sjálfbær. S.s ég rækta agúrkur og þú tómata og svo skiptum við. Þú ert kennarinn og ég hrossakembarinn. Eða eitthvað, þú veist.
Að útlitið skipti máli..
Ég get litið allskonar út. Báðar teknar á bara einhverjum venjulegum degi við tölvuna.
Finn mig óþægilega knúna til að „svara“ þessum pistli. Þú verður að lesa hennar pistil fyrst, áður en þú lest
Alvöru móðir ég er
Ég komst að því í gær að ég er orðin alvöru móðir. JÁBB, hvorki meira né minna! Þó ég sé búin að gegna þessu starfi, með mismiklum þroskamerkjum, í nær 10 ár, þá náði ég fyrst að verða alvöru móðir í gær.
Nú er það þannig að ég er tölvufrík hin mesta, vinn við vefhönnun, er
Afsökunarbeiðni
Ég vill bara biðja æsta aðdáendur mína afsökunar á því hvað á undanförnum viku hefur verið stopult um færslur. Það er vegna þess að ég er búin að vera í algeru sjokki. Svo stóru sjokki að ég fríkaði bara út og hef ekki getað komið einu gáfulegu orði frá mér, sem Bústýran, í nokkra daga.
Þannig
Fyrirtækið Félagsbú
Núna hef ég rekið Félagsbúið í nær 10 ár. Reyndar hófst minn heimilis rekstur 6 árum áður en ég stofnaði Félagsbúið. Ég rak allskonar bú í allskonar útgáfum. Ég held, útfrá reynslu minni við heimilisrekstur, að það ætti að vera til áfangi í grunnskóla sem héti HER (HEimilis Rekstur) 103 og upp í 803. Það