About Gudmundsdottir

Ég get ómögulega ábyrgst að þú ekki farir að gráta því þú hefur fengið svo mikinn aulahroll. Ég get heldur ekki ábyrgst að þú móðgist ekki eða pissir í buxurnar af hneykslan. .. ég ætla að skrifa flestum stundum bara það sem mér er hugleikið þá stundina. Ég hef síðan tröllatrú á því að fólk hafi rétt á, og geri það reyndar ótt og títt, að skipta um skoðun.

Skífusíminn

Hver er þetta? Jú, þetta er nýji gamli skífusíminn minn. Einhverstaðar á ég, eða átti svona svartan. Hann vill ég fá aftur. Verst ég veit ekkert hvað ég gerði við hann. En mikið er hann þessi flottur! Ég fékk hann á 5 krónur í danska

2017-01-17T13:55:36+01:005. mars 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Sjálbær II

Spurning mín í dag er: Hvernig fer einn að því að stofna bæ? Bæ sem er sjálfbær bær í ósjálfbæru þjóðfélagi?

Eins og ég var búin að skrifa um þá á Sjálfbær að vera sjálfbær. S.s ég rækta agúrkur og þú tómata og svo skiptum við. Þú ert kennarinn og ég hrossakembarinn. Eða eitthvað, þú veist.

2015-05-19T12:47:02+02:0022. febrúar 2011|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Alvöru móðir ég er

Ég komst að því í gær að ég er orðin alvöru móðir. JÁBB, hvorki meira né minna! Þó ég sé búin að gegna þessu starfi, með mismiklum þroskamerkjum, í nær 10 ár, þá náði ég fyrst að verða alvöru móðir í gær.

Nú er það þannig að ég er tölvufrík hin mesta, vinn við vefhönnun, er

2015-05-19T12:46:58+02:0020. febrúar 2011|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Kuldalegt vetrarfrí

Hér í kuldanum, JÁ KULDANUM segi ég og skrifa, höfum við mestmegins bara hýrst innivið og dundað okkur. Við erum fjölskylda sem er reyndar orðin alveg stjörnu góð í að dunda sér. Hér á myndinni er Bóndinn renna sér eftir minningabrautinni og er búinn að

2017-01-17T13:55:37+01:0018. febrúar 2011|Categories: Lífið og tilveran|4 Comments

Árátturugla

Sjúkdómarnir Frestunarárátta og Ótaminn hugur er ekki góð blanda. Flestir kannast við Frestunaráráttuna sem felur í sér að hinn sýkti kemur ekki rassi í verk og fái sjúkdómurinn að vaða uppi þá endar með að hinn sjúki fari ekki einusinni í bað eða ef kona,

2017-01-17T13:55:37+01:0012. febrúar 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

ÖÖÖhhhh

Ég vildi svo mikið að ég hefði eitthvað gáfulegt, eða kannski eitthvað pínu fyndið að segja. En einhvern veginn er það ekki þannig, haha. Ég er alveg tóm í hausnum. Mér hafa dottið, sem og svo oft áður, milljón og sjö hlutir í hug, svona á hjólinu og þannig, en ég man ekkert af þeim.

2017-01-17T13:55:37+01:0011. febrúar 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Rassinn

Er það??? Þarf ég að sýna á mér rassinn aftur? Sjiiiittt hvað ég er komin með mikið ógeð á mörgum hlutum. Ég er komin með algert ógeð á öllum þessum pistlum sem flæða um veraldarvefinn, um allt sem er að fara til

2017-01-17T13:55:37+01:003. febrúar 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Skuespillerinde

Hvað ber að nefna fyrst ég hef ekki skrifað um venjulegar hugsanir síðan í Nam. Áðan var mér boðið á leikrit þar sem aðal leikonan var Sprengjan. Það var algert æði. Þarna er hún ásamt parti af bekkjarfélögum sínum að leika í leikritinu sem var

2017-01-17T13:55:37+01:0027. janúar 2011|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Afsökunarbeiðni

Ég vill bara biðja æsta aðdáendur mína afsökunar á því hvað á undanförnum viku hefur verið stopult um færslur. Það er vegna þess að ég er búin að vera í algeru sjokki. Svo stóru sjokki að ég fríkaði bara út og hef ekki getað komið einu gáfulegu orði frá mér, sem Bústýran, í nokkra daga.

Þannig

2017-01-17T13:55:37+01:0025. janúar 2011|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Rændum ræningjann

Það var þarna fyrir mánuði eða meira að hjólum krakkanna var stolið, hér bara rétt framan við húsið. Númm.. við erum búin að FINNA hjólið hans Búnglings aftur. Er það ekki bara ótrúlegt?!?

Og reyndar er það bara þannig að því hjóli var ekkert stolið svo

2017-01-17T13:55:37+01:0019. janúar 2011|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Ungur elur gamall temur

Ég vissi það.. alvarleg munnræpa!

Nú um uppalenda hlutverkið.

Reyndar var það ekkert þannig í Planinu að þeir sem geta átt börn hafi átt að ala börnin upp einir og sjálfir. Það var í Planinu þannig að hinir eldri áttu að hjálpa til við að ala upp

2017-01-17T13:55:37+01:0017. janúar 2011|Categories: Lífið og tilveran|4 Comments

Er ég mín eigin móðir?

„Ég ber virðingu fyrir mönnum og konum sem gangast við börnum sem eru ekki blóðskyld þeim. Ég ber virðingu fyrir þeim sem gefa egg og sæði svo aðrir geti notið þess að eiga börn. Ég ber virðingu fyrir konum sem ganga með börn fyrir annað

2017-01-17T13:55:37+01:0016. janúar 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Hversdagshetjan ég

Ég er hversdagshetja. Hversdagshetjur eru fólk sem er fagurt (sbr. ég), yfirmáta skemmtilegt (sbr.ég) og æðislega gáfað (líka ég).

Hversdagshetjur lifa af allskonar aðstæður í hinu venjulega lífi. T.d þegar kaffið er búið og þegar dúfur gera árás á heimilið. Þegar hetjan verslar og allt í

2017-01-17T13:55:37+01:0015. janúar 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Fyrirtækið Félagsbú

Núna hef ég rekið Félagsbúið í nær 10 ár. Reyndar hófst minn heimilis rekstur 6 árum áður en ég stofnaði Félagsbúið. Ég rak allskonar bú í allskonar útgáfum. Ég held, útfrá reynslu minni við heimilisrekstur, að það ætti að vera til áfangi í grunnskóla sem héti HER (HEimilis Rekstur)  103 og upp í 803. Það

2017-01-17T13:55:37+01:0014. janúar 2011|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment
Go to Top