Píanó í hestakerru og smá ættfræði
Hér hefur auðvitað snjóað síðustu vikurnar. Auðvitað núna, þegar ég skrifa þetta er ekki arða af snjó eftir og fjöllin í kring bara hálfhvít. En maður lifandi það snjóaði! Við náttúrulega búin að vera lengi í stórborg erlendis, sagt til að leggja áherslu á að við höfum varla séð snjó, svona af nokkru viti, í