PÓSTUR 500 OG ÓGÓÐ RÁÐ

Póstur númer 500. FIMMHUNDRUÐ. Þetta er eitthvað sem ég ætti að fá rithöfundaverðlaun fyrir.

Ég vil byrja á því að þakka pabba mínum og mömmu fyrir hvað það er frábærlega vel í mig hnoðað, en aðallega ömmu Hlíf fyrir hvað hún er skemmtilegur penni.

Svo vil ég þakka Nýja Eiginmanninum mínum og börnum, sem og öllu fjölmiðla

2017-01-17T13:55:33+01:0014. nóvember 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

SAMANSAFN

Ég hef verið meira sjálfhverf en flesta daga undanfarið. Þessvegna gleymdi ég með öllu að sýna uppskeruna úr Gróðrarstöð Félagsbúsins. Þetta er hún.  250gr af basilíku. Bæði grænni og fjólublárri. Ég bjó til pestó

2017-01-17T13:55:33+01:0010. nóvember 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

ÞRIÐJI Í HÁLSBÓLGU

Gerði stór uppeldismistök áðan og leyfði  erfingjum krúnunnar að skoða jóladótablaðið frá Toys’r us. STÓR MISTÖK.  Búnglingurinn dótaglaði hefur ekki stoppað síðan fyrir tveim dögum að sýna mér allt í bæklingnum sem eiginlega má kalla bók, svo þykkur er hann. Hvert einasta dót í strákadeildinni

HÁLSBÓLGA

Það er ekki auðvelt að vera með hálsbólgu og hita. Sérlega ekki ef maður er með pung. Þarna liggja þeir og glápa á teiknimyndir. Ég vaknaði ekki fyrr en kl. 11 áðan enda er ég eftir mig eftir nótt þar sem vaknað var hvað eftir

2017-01-17T13:55:34+01:003. nóvember 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

ÉG MÓTMÆLI

Afhverju ekki að blása bara til hátíðar ljóss og kærleika? (Sem er Divali, sem haldið er í Indlandi núna)

Ég mótmæli bönkum sem fyrirbæri og sem stofnun sem hýsir valdníðinga,  eiginhagsmunaseggi og vitleysinga.

Breyttist ég yfir nótt í þennan fúla Íslending sem hefur allt á

2017-01-17T13:55:34+01:0026. október 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

HÆGRI REGLA!

Ég er væntanlega ekki að fara með neitt nýmæli þegar ég segi að hér á Íslandi er hægri umferð. 99% fólks sem á Íslandi, sem hefur til þess aldur, hafa bílpróf og keyra bíl. Bílar eru allsráðandi í þessari borg og allt sniðið að bílnum,

2017-01-17T13:55:34+01:0025. október 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

HUGLEIÐING UM VÖLU MATT

Mér finnst Vala Matt ekki vera neitt leiðinleg. Ég hef heyrt óánægju raddir í þjóðfélaginu yfir því hvernig blessunin hlær og hvað hún er eitthvað pirrandi og svona.

Vala Matt er bara pípandi hress. Hvað með það þó hún hafi átt marga kærasta? Hún er bara

2017-01-17T13:55:34+01:007. október 2011|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

ÉG ER ÓLAFUR RAGNAR GRÍMSSON

Það styttist óðum í 500draðasta póstinn hér á fréttamiðlun minni. Það er vel af sér vikið á 4 árum. Hehe.

Eyddi ég helginni í að vera reiður Íslendingur á Íslandi niðrá torgi að henda eggjum, eða sem reiður Íslendingur í útlöndum að hneykslast á eggjakastinu heima?

TILVILJANIR

Þetta skrifaði ég í júní á þessu ári og var þá ekki viss hvort ég héldi að tilviljanir væru til.

„Oft er ég viss um að ég hafi vitað eitthvað sem myndi gerast. Eins og ég væri skyggn. Ég hafi fundið það á mér.

En núna, þegar mér er orðið ljóst að það er ég sem skapa

ÉG VEIT ÞAÐ EKKI..

Ég elska internetið, bara svona ef það er ekki ljóst. Ég elska það svo mikið að ég á erfitt með að ímynda mér lífið án þess. Ég tel það enga synd að skoða það oft og mikið. Kannski er ég búin að segja þetta. Maður rekst bara á svo marga hluti á því. Marga kúl,

2017-01-17T13:55:34+01:0027. september 2011|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

BREYTTIST YFIR NÓTT

Ég breyttist yfir eina nótt í prjónafrík. Ég meinaða. Ég er öll að breytast. Breytist reyndar svo oft að fólk fer að hlægja að mér þegar ég segist ætla að fara að gera eitthvað nýtt. Nú veit ég ekki hvort það er kostur eða galli,

2017-01-17T13:55:34+01:0024. september 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

ÞAÐ ERU ALLIR AÐ HJÓLA!

Kannski verður hún ekki leikari eða yfirnáttúrulegur listamaður. Kannski verður hún kennari. Að minnstakosti hefur hún stofnað skóla í herberginu sínu. Skólinn heitir Skólinn hennar Sunnevu. Þar er Örverpið dregið inn á rassgatinu og látið læra og segja já fyrir alla sem lesnir eru upp.

Go to Top