Afsakið hlé – botnlangaaftaka
Muniði eftir því krakkar? „AFSAKIÐ HLÉ“ á bláum sjónvarpsskjá í margar mínútur.
9 daga hlé á daglegu bloggi og ástæðan er ærin. Ég er einu líffæri fátækari því það sprakk í mér botnlanginn. Mér hefur liðið allt annað en vel.
Að öðrum verkjum ólöstuðum þá var þetta minn versti verkur hingað til. Ég er strax á bæn